Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Rekinn með stæl“

Sjálf­boða­liða til margra ára gert að hætta á Út­varpi Sögu.

„Rekinn með stæl“
Þáttastjórnandi Höskuldur Höskuldsson er lengst til vinstri.

„Ég var rekinn með stæl. Það gerðist með tölvupósti frá Arnþrúði eftir sjö ára samstarf,“ segir Höskuldur Höskuldsson þáttastjórnandi á Útvarpi Sögu. Höskuldur hélt úti vikulegum síðdegisþætti, Bixinu, og hafði gert um árabil.

Hin opinbera skýring sem ég fékk er breyting á dagskrárgerð og að ekki væri rými fyrir þátt eins eins og minn. Ástæðan fyrir brottrekstri mínum gæti verið tvíþætt. Pólitískar skoðanir mínar hafa þótt óæskilegar. Ég hef þá tilfinningu sérstaklega hvað varðar Lekamálið og aðildina að ESB. En þetta er aðeins tilfinning mín,“ segir Höskuldur.

Höskuldur á inni umtalsverða fjármuni hjá útvarpsstöðinni.

„Ég hef verið í sjálfboðavinnu í öll þessi ár og haft gaman af. Þá hef ég komið til aðstoðar þegar þrengt hefur að fjárhag stöðvarinnar. Ég reikna með að fá þá fjármuni til baka. Það er háttur siðmenntaðs fólks,“ segir Höskuldur.

Ekki náðist í Arnþrúði Karlsdóttir, eiganda Útvarp Sögu, við vinnslu fréttarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár