Launakostnaður dróst verulega saman hjá rekstrarfélagi Útvarps Sögu í fyrra. Í nýjum ársreikningi segir að félagið hafi verið rekið með tapi árið 2018, en ekki hagnaði eins og áður hafði komið fram.
FréttirFjölmiðlamál
Útvarp Saga skilar hagnaði
Félagið hefur skilað hagnaði síðustu þrjú ár, samkvæmt ársreikningum.
Fréttir
Nýr ársreikningur Útvarps Sögu leiðréttir árið 2016
Útvarp Saga hagnaðist bæði árin 2017 og 2016 samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Gerð er leiðrétting á mistökum vegna ársins 2016 þar sem áður var tilkynnt um 2,6 milljón króna tap. Félagið hefur verið á vanskilaskrá frá því í október.
FréttirFjölmiðlamál
Útvarp Saga í alvarlegum vanskilum
Ríkisskattstjóra hefur enn ekki borist ársreikningur rekstrarfélags Útvarps Sögu fyrir árið 2017. Félagið skilaði sama ársreikningi tvö ár í röð. Fyrra eignarhaldsfélag fjölmiðilsins varð gjaldþrota árið 2015.
Fréttir
Útvarp Saga skilaði sama ársreikningnum tvö ár í röð
Ríkisskattstjóri hefur fellt burt ársreikning Útvarps Sögu fyrir árið 2017 þar sem eintakið sem fjölmiðillinn skilaði var afrit af ársreikningi ársins á undan. Frestur rann út 31. ágúst.
Fréttir
Útvarp Saga beitt þvingunarúrræðum
Forsvarsmenn Útvarps Sögu hafa ekki sinnt ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að hætta útsendingum á tíðninni 102,1. Boðað var að þvingunarúrræðum yrði beitt eftir 20. desember.
FréttirHatursorðræða fyrir héraðsdóm
„Þvílíkt ógeð!“ - Hatursorðræða eða tjáningarfrelsi?
Átta manns eru ákærðir fyrir orðræðu sína gegn samkynhneigðum í umræðu um hinsegin fræðslu skólabarna. Þeir bera við tjáningarfrelsi. Stundin gerði tilraun til að ræða við þá.
Fréttir
Stjórnendum Útvarps Sögu boðið til Jórdaníu
Arnþrúði Karlsdóttur og Pétri Gunnlaugssyni hefur verið boðið í ferð til Jórdaníu, í von um að þau kynnist arabískri menningu sem leiði til upplýstari umræðu á Útvarpi Sögu
RannsóknMoskumálið
Talsmenn óttans
Þjóðernishyggja hefur alltaf einkennt íslensk stjórnmál en á síðustu árum hefur það færst í aukana að stjórnmálamenn nota þjóðernispopúlisma, andúð á útlendingum og hræðsluáróður til þess að auka fylgi sitt. Flokkur sem elur á tortryggni í garð múslima sækir ört í sig veðrið og mælist nú með tveggja prósenta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
FréttirUmræða um rasisma
Boðist til að falla frá málsókn gegn þögn um frambjóðanda Framsóknarflokksins
Lögfræðingurinn Sævar Þór Jónsson, sem er í þriðja sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík, sendi Stundinni innheimtukröfu upp á 7,5 milljónir króna vegna birtingar mynda af Arnþrúði Karlsdóttur sem Útvarp Saga notaði til kynningar á dagskrárliðum. Fulltrúi Sævars bauðst til þess að fallið yrði frá kröfunni gegn því að Sævari yrði haldið fyrir utan umfjöllun blaðsins um útvarpsstöðina.
Pistill
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Hatursræða Útvarps Sögu og hótanirnar
Áslaug Karen Jóhannsdóttir fékk hótanir eftir að hún skrifaði um Útvarp Sögu.
FréttirFlóttamenn
Útvarpsstjóri sakar hælisleitendur um tengsl við ISIS
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri hjá Útvarpi Sögu fullyrðir að Ali Nasir og Majed, hælisleitendur frá Írak, sem dregnir voru út úr Laugarneskirkju, liggi undir grun um að vera í „undirbúningi fyrir ISIS samtökin hér á Íslandi“. Hún vill að séra Kristínu Þórunni Tómasdóttur verði vikið úr starfi og hvetur lögreglu til að kæra prestana, og biskup, fyrir að trufla störf lögreglunnar.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.