Aðili

Útvarp Saga

Greinar

Arnþrúður kallar þá sem gagnrýna hana sýruhausa og gamla dópista
Fréttir

Arn­þrúð­ur kall­ar þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa og gamla dóp­ista

Hinn um­deildi mið­ill Út­varp Saga hef­ur reglu­lega ver­ið í fjöl­miðl­um að und­an­förnu vegna þess sem fjöl­marg­ir kalla hat­ursum­ræðu og ras­isma. Í gær gagn­rýndi leik­ar­inn Stefán Karl Stef­áns­son eig­anda út­varp­stöðv­ar­inn­ar, Arn­þrúði Karls­dótt­ur vegna um­mæla henn­ar og eft­ir­hermu um Ind­verja. Í dag kall­ar út­varps­stýr­an þá sem gagn­rýna hana sýru­hausa sem hafa eyðilagt líf sitt vegna neyslu fíkni­efna.
Tilkynnir hatursræðu á Útvarpi Sögu til lögreglu
Fréttir

Til­kynn­ir hat­urs­ræðu á Út­varpi Sögu til lög­reglu

Kona sak­ar hæl­is­leit­end­ur um að hafa nauðg­að dreng í sund­laug­inni á Kjal­ar­nesi í inn­hringi­tíma Út­varps Sögu. Lög­regla kann­ast ekki við mál­ið. Kenn­ari og blogg­ari hyggst senda lög­reglu form­legt er­indi vegna hat­urs­ræðu á út­varps­stöð­inni. Lög­reglu­kona, sem rann­sak­ar hat­urs­glæpi, fékk senda morð­hót­un vegna starfa sinna.
Rasísk viðhorf stjórnarmanna Fjölskylduhjálparinnar
Fréttir

Rasísk við­horf stjórn­ar­manna Fjöl­skyldu­hjálp­ar­inn­ar

Stjórn­ar­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands hef­ur áð­ur hringt inn á Út­varp Sögu til þess að dreifa róg­burði um skjól­stæð­inga þeirra. „Þetta hljóta að vera bara stríðs­glæpa­menn,“ sagði Anna Val­dís Jóns­dótt­ir í beinni út­send­ingu. Þá hef­ur hún, líkt og fram­kvæmda­stjór­inn, dreift áróðri gegn múslim­um. Sjálf hef­ur Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri ver­ið á lista flokka sem hafa ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir kyn­þátta­for­dóma.
Starfsmaður Fjölskylduhjálpar hringdi í Útvarp Sögu og klagaði Tony Omos
FréttirLekamálið

Starfs­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar hringdi í Út­varp Sögu og klag­aði Tony Omos

Anna Val­dís Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri úti­bús Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í Reykja­nes­bæ, hringdi í Út­varp Sögu og greindi frá því sem hæl­is­leit­and­inn Tony Omos á að hafa sagt við hana. Óvana­legt er að starfs­menn hjálp­ar­sam­taka kvarti op­in­ber­lega yf­ir nafn­tog­uð­um ein­stak­ling­um sem þurfa að leita á náð­ir þeirra.

Mest lesið undanfarið ár