Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri Útvarps Sögu, neitaði í samtali við Rás 2 í morgun að svara sjálf umdeildri spurningu sem hún setti fram um afstöðu fólks til múslíma. Í könnuninni, sem hófst á föstudaginn og stóð yfir helgina, fengust yfir 4.600 svör við spurningunni: Treystirðu múslimum?
Sigmar Guðmundsson, stjórnandi þáttarins, þráspurði Arnþrúði um afstöðu hennar til spurningarinnar. „Hvort myndir þú svara, já nei, eða vera hlutlaus?” spurði Sigmar. Arnþrúður harðneitaði að gefa upp afstöðu
Athugasemdir