Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þingmaður Framsóknar: Óvinur nr. 1

Karl Garð­ar­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, sak­ar Rík­is­út­varp­ið um að standa fyr­ir herð­ferð gegn for­sæt­is­ráð­herra þar sem „öll lög­mál hlut­lægni lát­ið und­an“.

Þingmaður Framsóknar: Óvinur nr. 1

Karl Garðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, birti rétt í þessu pistilinn Óvinur nr. 1 á bloggsvæði sínu á Eyjunni þar sem hann sakar Ríkisútvarpið um að standa fyrir herðferð gegn forsætisráðherra þar sem „öll lögmál hlutlægni látið undan“.

Í pistlinum tekur hann nokkur dæmi sem hann telur máli sínu til stuðnings. 

Þar telur hann upp að Kastljós hafi rætt við Jón Ólafsson heimspeking í síðustu viku, að Jóhann Hauksson og Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður Stundarinnar, hafi verið í morgunútvarpinu á föstudag, en Karl sakar bæði blaðamanninn og fjölmiðilinn um hatur á Framsóknarflokknum. Hann bendir einnig á að RÚV hafi rætt við annan prófessor í heimspeki í kvöldfréttum, Vilhjálm Árnason. Steininn hafi síðan tekið úr þegar rætt var við Róbert Marshall, þingmann Bjartar framtíðar, og Indriða H. Þorláksson, hagfræðing og fyrrverandi ríkisskattstjóra, í útvarpinu í morgun.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár