Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslendingar sem innflytjendur: 17. júní í Noregi

Val­ur Gunn­ars­son var við­stadd­ur þjóð­há­tíð­ar­fögn­uð ís­lenskra inn­flytj­enda í Osló.

Íslendingar sem innflytjendur: 17. júní í Noregi

Íslendingar í Noregi eru um 10.000 talsins en fer nú fækkandi í fyrsta sinn eftir hrun. Þó eru alls ekki allir sem huga að heimför þrátt fyrir að norska krónan sé ekki jafn sterk og hún var, og Íslendingafélagið heldur fast í sínar hefðir. 

Grenjandi rigning er jafn einkennandi fyrir 17. júní og kandífloss, en það var glaða sólskin í Ósló um síðustu helgi þar sem brottfluttir Íslendingar komu saman til að fagna þjóðhátíðardegi sínum í Nordberg-kirkju. Fyrir utan góða veðrið og skortinn á vopnaðri lögreglu er allt hér eins og á Íslandi, nema í smækkaðri mynd. Það er einn hoppukastali, boðið upp á andlitsmálningu og SS-pylsur, fánum er veifað og „Hæ-hó-jíbbí-jei“ kirjað. Að sjálfsögðu er barnaskrúðgangan á sínum stað, en lúðrasveitin er fengin að láni hjá norskum skóla og spilar hún „Guðs vors lands“ heldur hratt, þótt það fari laginu ekki endilega illa. 

Mesta athygli vekur þó fánaberinn, hinn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Landflótti

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár