Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Flóttinn frá Íslandi: Börnin vilja ekki flytja aftur til Íslands

Sigrún Arna Elvars­dótt­ir, leik­skóla­kenn­ari og íbúi í Stavan­ger.

Flóttinn frá Íslandi: Börnin vilja ekki flytja aftur til Íslands

Við höfum verið hér í Noregi í rétt rúm fjögur ár og á þessum fjórum árum höfum við fjölskyldan öll þroskast, lært nýtt tungumál, víkkað sjóndeildarhringinn og erum reynslunni ríkari sem einstaklingar og sem fjölskylda. Við höfum reynslu af því að flytja frá Ísafirði til Årdal, innst i Sognfirði og þaðan til Stavanger þar sem við búum nú. 

Við höfðum það ósköp gott á Ísafirði, vorum bæði í góðri vinnu og áttum góða vini og fjölskyldu. Vorum þó farin að hugsa okkur til hreyfings og langaði að búa annars staðar, prófa eitthvað nýtt í stað þess að gróa föst á þúfunni. Eins og staðan var höfðum við ekki möguleika til að flytja innanlands. Okkur langaði til Akureyrar en það hefði verið of dýrt þar sem kreppan var skollin á og maður var í raun slyppur og snauður, kominn á núll. 

Því fórum við að velta fyrir okkur þeim möguleika að flytja til Noregs. Hrafnhildur litla systir mín hafði verið í Noregi í nokkra mánuði og líkaði mjög vel. Því var þetta í raun auðveld ákvörðun. Okkur langaði að flytja frá Ísafirði, upplifa nýja hluti og víkka sjóndeildarhringinn. 

Munurinn á því að búa í Noregi og á Íslandi er ekki mikill þegar litið er til samfélagsins. Íslendingar og Norðmenn eru ósköp líkir. Stærsti munurinn er fyrst og fremst launin. Ég er leikskólakennari með mastersgráðu í sérkennslufræðum og hef margfaldað launin mín eftir flutninginn til Noregs. Steingrímur maðurinn minn átti sitt eigið sjúkraþjálfunarfyrirtæki og hafði fín laun á Íslandi - vann tólf til þrettán tíma á dag - og hefur hann líka margfaldað launin sín í Noregi. Það þarf ekki stærðfræðisérfræðing til að skilja að hér í Noregi höfum við meiri afgang af laununum okkar. Við búum í Stavanger þar sem er dýrt að búa á norska vísu en höfum það samt mun betra. 

Við ferðumst meira, við höfum upplifað ævintýraleg ferðalög, við höfum farið til útlanda á hverju ári - stundum oftar en einu sinni - og við getum veitt börnum okkar meira en áður. Vinnudagurinn er bara sjö og hálfur tími 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Landflótti

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár