Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flóttinn frá Íslandi: „Höfuðstóllinn lækkar í réttu hlutfalli við afborgun“

Heim­ir Jón, íþrótta­kenn­ari og fim­leika­þjálf­ari, í Espoo í Finn­landi.

Flóttinn frá Íslandi: „Höfuðstóllinn lækkar í réttu hlutfalli við afborgun“

Það er dálítið ódýrara að lifa hérna. Ég finn það þegar ég versla í matinn á Íslandi að það verður miklu minna úr aurnum en hérna. Áfengi er líka nokkuð ódýrara í Finnlandi, kostar um 1 evru bjórinn úr matvöruverslun, um fjórar evrur á hverfispöbbnum en ef þú ferð í miðbæinn á fínni stað kostar bjórinn um 7 ervrur. Rafmagnsvörur eins og til dæmis sjónvörp eru hátt í helmingi ódýrari í sumum tilfellum. 

Leikskólagjöld eru algerlega tekjutengd. Sem dæmi borgar fjölskylda með tvö börn og um 4000 evrur í brúttótekjur 108 evrur á barn á mánuði fyrir leikskólapláss. En ef viðkomandi fjölskyldan væri með helmingi lægri tekjur myndi hún borga nánast ekkert. Einstæðir myndu borga helminginn af fyrra dæminu eða um 50 evrur fyrir hvert barn. 

Heilsugæsla er mjög ódýr. Þú borgar ekkert í þínu umdæmi fyrir viðtal hjá lækni, en ef þú ferð á spítala þá borgarðu 30 evrur á dag. Börn undir 18 ára borga bara fyrir sjö daga og svo er frítt eftir það.  

Tannlæknakostnaður hjá ríkinu er mun lægri - meiri bið eftir tíma reyndar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Landflótti

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Flóttinn frá Íslandi
ÚttektLandflótti

Flótt­inn frá Ís­landi

Þrátt fyr­ir að Ís­land sé eitt „besta land í heimi“ til að búa í sam­kvæmt ýms­um al­þjóð­leg­um list­um sýna töl­ur fram á fólks­flótta frá land­inu síð­ustu árs­fjórð­unga. Hvernig stend­ur á þessu og af hverju vilja marg­ir Ís­lend­ing­ar frek­ar búa á hinum Norð­ur­lönd­un­um? Stund­in fékk fjóra brott­flutta Ís­lend­inga til að deila upp­lif­un sinni og fjóra hag­fræð­inga til að greina vanda­mál­ið.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár