Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Innanríkisráðuneytið benti Hæstarétti á að tilnefning tveggja karla færi í bága við jafnréttislög

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir skor­ar á Ólöfu Nor­dal inn­an­rík­is­ráð­herra að hunsa nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar um hæfni um­sækj­enda um starf hæsta­rétt­ar­dóm­ara. Karl Ax­els­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur var met­inn hæf­ari en Dav­íð Þór Björg­vins­son og Ing­veld­ur Ein­ars­dótt­ir þrátt fyr­ir að Dav­íð og Ing­veld­ur hafi meiri mennt­un og reynslu af dóm­ara­störf­um.

Innanríkisráðuneytið benti Hæstarétti á að tilnefning tveggja karla færi í bága við jafnréttislög

Dómnefnd sem starfar á grundvelli dómstólalaga telur Karl Axelsson hæstaréttarlögmann hæfari til setu í Hæstarétti en Davíð Þór Björgvinsson og Ingveldur Einarsdóttir þrátt fyrir að Davíð og Ingveldur hafi meiri menntun og reynslu af dómarastörfum. Frá þessu greindi Kastljós í gærkvöldi, en í dómnefndinni sátu einungis fimm karlar og eru tveir þeirra skipaðir af Hæstarétti. Benti innanríkisráðuneytið Hæstarétti á að tilnefning tveggja karla færi í bága við jafnréttislög. Tilnefningaraðila er heimilt að víkja frá skilyrði laganna vegna „hlutlægra ástæðna“ og ber þá að skýra hverjar þær eru. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynjamál

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár