Enginn af fimm stjórnarmönnum hvalveiðifyrirtækisins Hvals hf. vill ræða um hvað fyrirtækið hyggst gera við birgðir af hvalkjöti upp á 2,7 milljarða króna sem er í eigu þess. Líkt og komið hefur fram þá mun Hvalur hf. ekki veiða langreyðar í sumar og mun hætta veiðum á hvölunum. Félagið hefur stundað veiðarnar í tæpan áratug eftir að banni við þeim var aflétt árið 2006, þá í kjölfar átján ára veiðihlés. Þannig segir stjórnarformaður Hvals hf., Grétar B. Kristjánsson: „Talaðu við Kristján [Loftsson]; hann er talsmaður okkar.“
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Situr uppi með milljarða í hvalkjöti
Tímamót í hvalveiðum Íslendinga. Kristján Loftsson ætlar að hætta að veiða langreyðar af markaðslegum ástæðum.
Mest lesið
1
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
Þó Olga Leonsdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Skjóli, sé orðin 67 ára gömul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífsins getur hún ekki hætt að vinna. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því. Olga kom hingað til lands úr sárri fátækt fallinna fyrrverandi Sovétríkja með dóttursyni sínum og segir að útlit sé fyrir að hún endi lífið eins og hún hóf það: Allslaus. Hún er hluti af sístækkandi hópi erlendra starfsmanna á hjúkrunarheimilum landsins.
2
Sif Sigmarsdóttir
Ekki hægt að bjarga mannslífum
Íslendingar voru brautryðjendur í skrásetningu upplýsinga. En það er af sem áður var.
3
Heimilisvandræðin í norsku konungshöllinni
Marius Borg Høiby, sonur norsku krónprinsessunnar Mette-Marit, er aðalpersónan í einhverri verstu krísu sem norska konungsfjölskyldan hefur lent í, að minnsta kosti á síðari tímum. Þar koma eiturlyf og ofbeldi við sögu.
4
Ugla Stefanía stígur inn í framkvæmdastjórn Pírata
Alger nýliðun varð á framkvæmdastjórn Pírata þegar ný stjórn var kosin á aðalfundi flokksins síðdegis í dag. Ugla Stefanía Jónsdóttir, kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks, er á meðal nýja stjórnarfólksins en Ugla hefur verið áberandi í umræðunni um réttindi trans fólks hér á landi.
5
„Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ svara Sjálfstæðismenn til áratuga
„Ef það væru kosningar á morgun, hvern myndirðu kjósa?“ spyr Ásgeir Bolli Kristinsson menn reglulega sem hafa kosið Sjálfstæðisflokkinn í áratugi – jafnvel hálfa öld. „Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ er svarið. „Miðflokkinn“ fylgir gjarnan í kjölfarið. Bolli ákvað að grípa til sinna ráða til þess að smala óánægjufylginu „heim“ en telur hæpið að Valhöll verði við beiðni hans um svokallaðan DD-lista.
6
Ljós í myrkrinu sem málið er
„Við fundum að það var alveg full þörf fyrir þetta og fólk þakklátt fyrir að geta veitt sorginni farveg,“ segir sr. Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, um minningarstund sem haldin var í kirkjunni fyrir Bryndísi Klöru Birgisdóttur sem lést eftir hnífstunguárás á Menningarnótt.
7
Misstum boltann í foreldrasamstarfi og fáum það nú í bakið
Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla segir að foreldrasamvinna sé mikilvæg til að sporna gegn jaðarhegðun barna. Foreldrar þurfi að passa að halda utan um börn sín á unglingsaldri, en margt bendi til þess að taumhald minnki um 13 ára aldur.
8
Vill að kærleikurinn sé eina vopnið í samfélaginu
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, segir að þjóðarátak þurfi til að svara ákalli Birgis Karls Óskarssonar, föður Bryndísar Klöru. Öll þurfum við að sameinast um að gera kærleikann að eina vopninu í okkar samfélagi, segir forseti Íslands.
9
Ingrid Kuhlman
Reynslusögur ástvina sýna fram á mikilvægi þess að lögleiða dánaraðstoð
Formaður Lífsvirðingar fer yfir nokkrar reynslusögur fólks sem hefur horft upp á fjölskyldumeðlimi, vini eða ættingja heyja dauðastríðið. „Engum ætti að vera neitað um réttinn til að velja eigin lífslok þegar þjáningin ein er eftir.“
10
Stórfelldar líkamsárásir „aldrei verið fleiri“
Landsmenn eru slegnir eftir að 17 ára stúlka, Bryndís Klara, lést eftir hnífaárás. Forseti Íslands, ríkisstjórnin og fjölmargir aðrir hafa kallað eftir þjóðarátaki gegn ofbeldisbrotum barna. Sextán ára piltur, sem var handtekinn eftir árásina, er vistaður í fangelsinu á Hólmsheiði. Samkvæmt gögnum frá lögreglunni hafa aldrei fleiri stórfelldar líkamsárásir verið framdar af ungmennum en nú og fleiri börn en áður fremja ítrekuð ofbeldisbrot.
Mest lesið í vikunni
1
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Á einu kvöldi breyttist allt
Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
2
Þrjár konur ráðnar fréttastjórar á Heimildinni
Breytingar eru á ritstjórn Heimildarinnar. Margrét Marteinsdóttir og Ragnhildur Þrastardóttir hafa verið ráðnir fréttastjórar Heimildarinnar. Erla Hlynsdóttir verður fréttastjóri vefsins.
3
Engu munaði að stórslys yrði í Kötlujökli 2018: „Mér leið eins og ég væri í hryllingsmynd“
Jónas Welding Jónasson, fyrrverandi leiðsögumaður, forðaði 16 viðskiptavinum sínum naumlega frá því að lenda undir mörgum tonnum af ís í íshellaferð í Kötlujökli sumarið 2018. „Það hefði enginn lifað þarna af ef við hefðum verið þarna lengur. Þetta sem hrundi voru tugir tonna." Hann segir sumarið ekki rétta tímann til að fara inn í íshella, eins og nýlegt banaslys á Breiðamerkurjökli sýnir.
4
Tilgangsleysi og gáleysi lýst í rannsókn slyssins í Grindavík
Það svaraði ekki kostnaði að fara í framkvæmdir við að bjarga húsinu við Vesturhóp 29 í Grindavík, samkvæmt skýrslu tveggja matsmanna sem skoðuðu húsið rúmum mánuði áður en að verktaki lést við sprungufyllingu við húsið. Náttúruhamfaratrygging vísar ábyrgð á undirverktaka sinn, Eflu, sem segir engar kröfur hafa verið gerðar um áhættumat á verkstaðnum. Lögregla hafði lokið rannsókn en hóf hana aftur, af ókunnum ástæðum.
5
„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
Þó Olga Leonsdóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimilinu Skjóli, sé orðin 67 ára gömul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífsins getur hún ekki hætt að vinna. Hún hefur einfaldlega ekki efni á því. Olga kom hingað til lands úr sárri fátækt fallinna fyrrverandi Sovétríkja með dóttursyni sínum og segir að útlit sé fyrir að hún endi lífið eins og hún hóf það: Allslaus. Hún er hluti af sístækkandi hópi erlendra starfsmanna á hjúkrunarheimilum landsins.
6
Hafa reynt að lægja öldurnar og rætt við ungmenni sem vilja hefnd
Félag fanga hefur boðið stuðning og þjónustu til ættingja 16 ára pilts sem er í gæsluvarðhaldi á Hólmsheiði, grunaður um hnífaárás þar sem 17 ára stúlka lést af sárum sínum. Fulltrúar félagsins hafa einnig rætt við ungmenni sem vilja hefnd og reynt að lægja öldurnar. Hefndaraðgerðir gætu haft „hræðilegar afleiðingar fyrir þá sem hefna og ekki síður fyrir samfélagið," segir Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.
7
Hitafundur þar sem kosið var gegn vantrauststillögu á hendur formanni
Mikill meirihluti greiddi atkvæði gegn því að taka fyrir vantrausttillögu á hendur formanns Blaðamannafélags Íslands á auka-aðalfundi félagsins í gær, fjölmennum hitafundi. Lagabreytingartillaga stjórnar um að afnema atkvæðisrétt lífeyrisfélaga var felld og sömuleiðis tillaga um að hætta opinberri birtingu félagatals, þrátt fyrir efasemdir um að slíkt stæðist persónuverndarlög.
8
Sex morð það sem af er ári – þar af tvö börn látin
Sex morðmál hafa komið upp það sem af er ári. Aldrei áður hafa fleiri en fimm morð verið framin á einu ári. „Ég vil fara varlega í að túlka það sem trend,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar lögreglunnar.
9
Átján ára afmælið litað af andláti barnungrar frænku
Ægir Þór Jähnke telur í fyrstu að hann hafi frá litlu að segja þegar blaðamaður spyr um atvik sem breytti lífi hans. Svo spretta tvær sterkar minningar fram: 18 ára afmæli stuttu eftir að 12 ára frænka hans lést vegna heilablóðfalls og hins vegar þegar hann var átta ára og sá afa sinn kveðja þennan heim.
10
Yazan mjög verkjaður eftir örfáar vikur án heilbrigðisþjónustu
Líkamlega vanlíðanin sem Yazan Tamimi, 12 ára gamall drengur með vöðvarýrnunarsjúkdóminn duchenne, sem senda á úr landi, upplifði eftir örfárra vikna rof á heilbrigðisþjónustu í sumar sýnir hve lítið þarf til svo að drengnum hraki, segir formaður Duchenne á Íslandi: „Þetta er mjög krítískur tími.“
Mest lesið í mánuðinum
1
Vitni lýsir aðstæðum á vettvangi í Neskaupsstað
Kona í Neskaupsstað sá mann ganga inn til hjóna sem fundust látin á heimili sínu. „Við sáum þennan mann labba inn.“ Þegar hún heyrði dynk hlustaði hún eftir skýringum.
2
„Bryndís Klara er dóttir mín“
Birgir Karl Óskarsson, faðir Bryndísar Klöru sem er látin eftir árás á menningarnótt, minnist hennar með hlýju: „Hún var hjartahlýjasta og saklausasta mannveran sem hefur stigið á þessari jörð.“
3
Kærði nuddara Lauga Spa: „Eins og þarna hefði ég verið sálarlega myrtur“
Fjölskyldufaðirinn Gunnar Magnús Diego fór í nudd ásamt konu sinni í Laugum Spa á vormánuðum 2023. Hann segir að þar hafi nuddari brotið á sér kynferðislega. Gunnar kærði en rannsóknin var felld niður vegna skorts á sönnunargögnum. Nuddarinn starfar enn hjá fyrirtækinu.
4
Það sem hátekjulistinn sýnir okkur
Þeir sem selja kvótann eða fá hann í arf eru áberandi á toppi hátekjulista Heimildarinnar 2023, sem sýnir tekjuhæsta 1 prósent landsmanna. Einnig er áberandi hverjir sjást ekki – efnafólk sem felur slóð sína eða borgar skatta erlendis.
5
Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
„Já ég seldi undan mér vörubílinn og er hreinlega ekki að gera neitt,“ segir Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn og vörubifreiðarstjóri á Skaganum. Óli dúkkaði nokkuð óvænt upp á hátekjulista ársins eftir að fjölskyldufyrirtækið var selt. Hann gæti virst sestur í helgan stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótilneyddur.
6
Var eignalaus og verður eignalaus
Sigfúsi Kristinssyni, byggingameistara á Selfossi, finnst illa farið með skattpeninga sína. Ráðamenn ráði ekki við verkefnið. Hann segist hafa komið inn í þetta líf eignalaus og verði eignalaus eftir að hann hverfi yfir móðuna miklu. „Ég á fimm börn. Þau fá að rífast um eignir og peninga sem ég skil eftir.“
7
Ætluðu til Ameríku en festust á Íslandi
Fyrir klukkan tíu á morgnanna pakka þeir föggum sínum niður og setja þær í geymslu. Þeir líta eftir lögreglunni og fara svo af stað út, sama hvernig viðrar. Þeir mæla göturnar til klukkan fimm á daginn, þangað til svefnstaðurinn opnar aftur. Tilvera þessa svefnstaðar er ekki tryggð. Flosnað hefur úr hópnum sem þar sefur á síðustu mánuðum og líka bæst við.
8
Tveir ungir menn „settir á guð og gaddinn“ eftir alvarlegar líkamsárásir á Þjóðhátíð
Foreldrar tveggja ungra manna sem urðu fyrir alvarlegum líkamsárásum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum segja að árásirnar hafi ekki verið skráðar í dagbók lögreglu. Fagfólk á staðnum hafi sett syni þeirra sem fengu þung höfuðhögg og voru með mikla áverka „á guð og gaddinn“ eftir að gert hafði verið að sárum þeirra í sjúkratjaldi. Sauma þurfti um 40 spor í andlit annars þeirra. Hinn nef- og ennisbrotnaði. Móðir annars mannsins hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna málsins.
9
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar þeir sögðu: „Gef mér þessa seðla“ og við sögðum já
„Ég er að græða meira en þið,“ rappaði yngsti maðurinn á hátekjulista Heimildarinnar.
10
Harmleikur í Neskaupstað
Eldri hjón fundust látin og maður handtekinn í Austurbæ Reykjavíkur.
Athugasemdir