Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hörð orð falla á Alþingi: „Meiriháttar stjórnskipunarkrísa“

For­seti Al­þing­is seg­ir það í hönd­um Al­þing­is að ákveða um fram­hald máls­ins. Bjarni seg­ir að meiri­hlut­inn ráði. Mót­mæli á Aust­ur­velli.

Hörð orð falla á Alþingi: „Meiriháttar stjórnskipunarkrísa“
Meirihlutinn ræður Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sagði málið óskaplega skýrt - meirihlutinn ræður. Mynd: Pressphotos

„Stóru tíðindi dagsins eru þau að viðræðum hefur ekki verið slitið og það tel ég gott,“ sagði Guðmundur Steingrímsson formaður Bjartrar framtíðar á Alþingi fyrir skömmu síðan en í ræðu Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, kom meðal annars fram að þingsályktunartillaga fyrri ríkisstjórnar frá 2009 væri enn í gildi. Það væri í höndum Alþingis að ákveða um framhald málsins. 

„Fordæmalaust launráð og undirhyggja“

Þingfundur hófst klukkan þrjú nú síðdegis með óundirbúnum fyrirspurnartíma. Bréf Gunnars Braga Sveinssonar til forystu Evrópusambandsins var til umræðu og ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að draga aðildarumsókn Íslands til baka. Í kjölfarið hófst umræða um stöðu Alþingis gagnvart framkvæmdavaldinu. Hörð orð hafa fallið og gagnrýnir stjórnarandstaðan ríkisstjórnina harðlega. 

Róbert Marshall, þingmaður Bjartrar framtíðar, sagði meiriháttar stjórnskipunarkrísu ríkja á Alþingi vegna þeirrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið án samráðs við þingið. „Fordæmalaust launráð og undirhyggja,“ sagði Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar um þá leið ríkisstjórnarinnar að spilla …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ESB

Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Úttekt

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár