Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara

Þau sem grun­uð eru um að hafa vald­ið dauða Arn­ars Jóns­son­ar Asp­ar voru leidd fyr­ir Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur þar sem gæslu­varð­hald var sam­þykkt.

Hópurinn sem grunaður er um að hafa banað Arnari leiddur fyrir dómara

Vopnaðir sérsveitarmenn voru viðstaddir þegar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leiddi menn úr hópi sem réðst á Arnar Jónsson Aspar, með þeim afleiðingum að hann lést í gærkvöldi, fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur. Héraðsdómur féllst á gæsluvarðhald yfir fimm karlmönnum og einni konu. Meðal hinna handteknu eru Jón Trausti Lúthersson, Sveinn Gestur Tryggvason, Marcin Wieslaw Nabakowski, Rafal Marek Nabakowski og Ásta Hrönn Guðmundsdóttir.

Arnar var heima hjá sér að Æsustöðum í Mosfellsdal þegar fólkið bankaði upp á. Kona Arnars var á heimilinu, sem og tíu daga gamalt stúlkubarn hans.

Konan leidd fyrir dómaraÍ hópnum eru fimm karlmenn og ein kona.

Samkvæmt umfjöllun Mbl.is reyndi kona Arnars, Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir, að biðla til árásarmanna um að hætta, þar sem hann ætti tíu daga gamla dóttur og fjölskyldu. Afi Heiðdísar var í mat hjá þeim þegar hópinn bar að. Hann horfði upp á árásina og fékk hjartaáfall. Hann liggur nú á hjartadeild Landspítalans. 

Fram hefur komið að á meðal hinna handteknu séu Jón Trausti Lúthersson, forsprakki bifhjólasamtakanna Outlaws, og bræðurnir Marc­in Wieslaw Naba­kowski og Rafal Ma­rek Naba­kowski, sem hlutu dóm í febrúar fyr­ir skotárás í Breiðholti. Þeir áfrýjuðu og hafa enn ekki hafið afplánun.

Fólkið, fimm karlmenn og ein kona, verða leidd eitt af öðru fyrir dómara.

Áður dæmdur fyrir ofbeldiJón Trausti Lúthersson leiddur aftur inn í bifreið lögreglunnar.
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
2
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Lifum á tímum mikilla upplýsinga en aldrei verið óupplýstari
5
ViðtalGrunnstoðir heilsu

Lif­um á tím­um mik­illa upp­lýs­inga en aldrei ver­ið óupp­lýst­ari

Geir Gunn­ar Markús­son nær­ing­ar­fræð­ing­ur seg­ir að auk­in tíðni lífs­stíls­sjúk­dóma kalli á heil­næm­ara fæði, meiri hreyf­ingu, næg­an svefn og streitu­minni lífs­stíl. Hann tel­ur að fæða okk­ar í dag sé að mörgu leyti verri en fyr­ir um 30 ár­um og að við höf­um flækt mataræð­ið. Þrátt fyr­ir mik­ið magn upp­lýs­inga þá gæti mik­ill­ar upp­lýs­inga­óreiðu þeg­ar kem­ur að nær­ingu. Geir Gunn­ar vill að fólk borði morg­un­mat til að stuðla að jafn­ari blóð­sykri og orku út dag­inn en morg­un­mat­ur­inn er á veru­legu und­an­haldi.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár