Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Velur hreinna fæði eftir að líkaminn gaf sig

Mar­grét R Jónas­ar­dótt­ir þurfti að end­ur­skoða mataræð­ið þeg­ar ónæmis­kerf­ið hrundi í kjöl­far þess að hún brann út í vinnu. Ástríð­an fyr­ir mat­ar­gerð er þó hvergi horf­in, en nú er mataræð­ið jafn­vel enn holl­ara og betra en áð­ur.

Velur hreinna fæði eftir að líkaminn gaf sig

Margrét R. Jónasardóttir er ástríðukokkur, með óþrjótandi áhuga á heilsu og mataræði. Hún borðar helst hollan mat og les innihaldslýsingar á matvælum til að sneiða hjá óhollustu. Áhugi hennar á matargerð hefur alltaf fylgt henni og í gegnum tíðina hefur hún verið fljót að tileinka sér nýjungar og heldur úti vinsælu matarsnappi, undir nafninu margretrj.

Gleðin í eldhúsinu
Gleðin í eldhúsinu Margrét veit fátt skemmtilegra en að elda og hefur húmorinn með sér.

Á árinu hefur hún hins vegar þurft að gera miklar breytingar á mataræðinu sem má rekja til þess að hún vann yfir sig fyrir nokkrum árum með þeim afleiðingum að ónæmiskerfið veiktist og hún greindist með skjaldkirtilssjúkdóm. „Í kjölfarið fór ég enn betur í gegnum mataræðið og leitaði leiða til þess að styrkja ónæmiskerfið og lækna skjaldkirtilinn. Til þess tók ég út allt glúten og allar mjólkurvörur,“  segir Margrét. „Það er áskorun því ég þarf að hugsa allt upp á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár