Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju

Ólaf­ur Árna­son hef­ur þrisvar feng­ið heila­blóð­fall á 10 ár­um. Hann lam­að­ist að hluta og gat ekki geng­ið án hækju. Lífs­vilj­inn hvarf og hann var við það að gef­ast upp. Skynd­lega tók hann ákvörð­un um að snúa dæm­inu sér í hag.

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju
Kraftaverki næst Ólafur Árnason á Úlfarsfelli. Hann fékk heilablóðfall fyrir áratug síðan og missti um tíma lífsviljann. Hann gat ekki gengið óstuddur og var nánast ósjálfbjarga. Fyrir ári síðan tók hann ákvörðun um að ná upp styrk. Hann fór á Úlfarsfell. Gangan upp tók fjóra tíma. Síðan hefur hann hent hækjunni og stafnum og gengur daglega á fjallið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég var fullkomlega ósjálfbjarga og það þurfti að mata mig. Ég grét örlög mín og gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins. Ég yrði líklega ósjálfbjarga á stofnunum það sem eftir væri lífs míns. Það var óbærileg tilhugsun,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem vaknaði upp á sjúkrahúsi, lamaður vegna heilablóðfalls.

Undanfarin 10 ár hefur hann barist við afleiðingar áfallsins. Við það bættist að hann fékk tvö áföll til viðbótar. Ólafur hefur staðið á þeim tímamótum að vilja ekki lifa lengur

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár