Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju

Ólaf­ur Árna­son hef­ur þrisvar feng­ið heila­blóð­fall á 10 ár­um. Hann lam­að­ist að hluta og gat ekki geng­ið án hækju. Lífs­vilj­inn hvarf og hann var við það að gef­ast upp. Skynd­lega tók hann ákvörð­un um að snúa dæm­inu sér í hag.

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju
Kraftaverki næst Ólafur Árnason á Úlfarsfelli. Hann fékk heilablóðfall fyrir áratug síðan og missti um tíma lífsviljann. Hann gat ekki gengið óstuddur og var nánast ósjálfbjarga. Fyrir ári síðan tók hann ákvörðun um að ná upp styrk. Hann fór á Úlfarsfell. Gangan upp tók fjóra tíma. Síðan hefur hann hent hækjunni og stafnum og gengur daglega á fjallið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég var fullkomlega ósjálfbjarga og það þurfti að mata mig. Ég grét örlög mín og gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins. Ég yrði líklega ósjálfbjarga á stofnunum það sem eftir væri lífs míns. Það var óbærileg tilhugsun,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem vaknaði upp á sjúkrahúsi, lamaður vegna heilablóðfalls.

Undanfarin 10 ár hefur hann barist við afleiðingar áfallsins. Við það bættist að hann fékk tvö áföll til viðbótar. Ólafur hefur staðið á þeim tímamótum að vilja ekki lifa lengur

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
1
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár