„Ég var fullkomlega ósjálfbjarga og það þurfti að mata mig. Ég grét örlög mín og gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins. Ég yrði líklega ósjálfbjarga á stofnunum það sem eftir væri lífs míns. Það var óbærileg tilhugsun,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem vaknaði upp á sjúkrahúsi, lamaður vegna heilablóðfalls.
Undanfarin 10 ár hefur hann barist við afleiðingar áfallsins. Við það bættist að hann fékk tvö áföll til viðbótar. Ólafur hefur staðið á þeim tímamótum að vilja ekki lifa lengur
Athugasemdir