Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju

Ólaf­ur Árna­son hef­ur þrisvar feng­ið heila­blóð­fall á 10 ár­um. Hann lam­að­ist að hluta og gat ekki geng­ið án hækju. Lífs­vilj­inn hvarf og hann var við það að gef­ast upp. Skynd­lega tók hann ákvörð­un um að snúa dæm­inu sér í hag.

Missti lífsviljann eftir lömun en reis upp að nýju
Kraftaverki næst Ólafur Árnason á Úlfarsfelli. Hann fékk heilablóðfall fyrir áratug síðan og missti um tíma lífsviljann. Hann gat ekki gengið óstuddur og var nánast ósjálfbjarga. Fyrir ári síðan tók hann ákvörðun um að ná upp styrk. Hann fór á Úlfarsfell. Gangan upp tók fjóra tíma. Síðan hefur hann hent hækjunni og stafnum og gengur daglega á fjallið. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég var fullkomlega ósjálfbjarga og það þurfti að mata mig. Ég grét örlög mín og gerði mér grein fyrir því að ekkert yrði aftur eins. Ég yrði líklega ósjálfbjarga á stofnunum það sem eftir væri lífs míns. Það var óbærileg tilhugsun,“ segir Ólafur Árnason, fyrrverandi sjómaður og grafískur hönnuður, sem vaknaði upp á sjúkrahúsi, lamaður vegna heilablóðfalls.

Undanfarin 10 ár hefur hann barist við afleiðingar áfallsins. Við það bættist að hann fékk tvö áföll til viðbótar. Ólafur hefur staðið á þeim tímamótum að vilja ekki lifa lengur

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár