„Mér tókst að stöðva mig fremst á hengjunni þaðan sem voru hundruð metrar niður þverhnýpið, beint á móti fjallinu Hesti í Öndundarfirði. Neðan við hengjuna tóku við brattar hlíðar og svo stórgrýti. Það hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Mér tókst að krafla mig upp til félaga míns. Þegar ég komst til hans féllumst við í faðma og hágrétum um stund.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
„Heyrðum snjóflóðin falla í myrkrinu”
Árni Tryggvason björgunarsveitarmaður hefur komið á vettvang alvarlegra slysa á fjöllum og jöklum. Hann á að baki farsælan feril sem fjallgöngumaður og leggur mikið upp úr öryggismálum. Hann segir frá lífsháska á vestfirsku fjalli.
Athugasemdir