Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli

Þor­vald­ur Þórs­son fékk við­ur­nefn­ið Há­tinda­höfð­ing­inn eft­ir að hann kleif 100 hæstu tinda Ís­lands á rúm­um níu mán­uð­um. Hann var einn á jökli þeg­ar sprunga opn­að­ist und­an hon­um. Bjarg­aði ferða­mönn­um sem höfðu ver­ið fast­ir í sex daga í bíl sín­um. Nú stefn­ir hann að því að toppa 250 hæstu tinda lands­ins.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
Örþreyttur Þorvaldur Þórsson á efsta tindi eftir erfiðan dag. Á níu mánuðum fór hann á 100 efstu tinda Íslands. Mynd: Úr einkasafni

„Skyndilega var kippt undan mér fótunum. Ég náði að klóra í bakkann og snúa mér þar sem ég var kominn upp í mið læri. Þegar ég leit niður blasti við mér kolsvart gímald,” segir Þorvaldur Þórsson fjallamaður, sem hefur líklega unnið einhver mestu afrek í sögu fjallamennsku á Íslandi þegar hann fór á 100 hæstu tinda Íslands á rúmum níu mánuðum.

Á þeirri vegferð lenti hann í lífsháska einn á jökli í stórviðri. En áskorun hans varð líka ferðamönnum í háska til happs og ekki ólíklegt að þeir eigi fjallagarpinum líf sitt að launa.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár