Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli

Þor­vald­ur Þórs­son fékk við­ur­nefn­ið Há­tinda­höfð­ing­inn eft­ir að hann kleif 100 hæstu tinda Ís­lands á rúm­um níu mán­uð­um. Hann var einn á jökli þeg­ar sprunga opn­að­ist und­an hon­um. Bjarg­aði ferða­mönn­um sem höfðu ver­ið fast­ir í sex daga í bíl sín­um. Nú stefn­ir hann að því að toppa 250 hæstu tinda lands­ins.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
Örþreyttur Þorvaldur Þórsson á efsta tindi eftir erfiðan dag. Á níu mánuðum fór hann á 100 efstu tinda Íslands. Mynd: Úr einkasafni

„Skyndilega var kippt undan mér fótunum. Ég náði að klóra í bakkann og snúa mér þar sem ég var kominn upp í mið læri. Þegar ég leit niður blasti við mér kolsvart gímald,” segir Þorvaldur Þórsson fjallamaður, sem hefur líklega unnið einhver mestu afrek í sögu fjallamennsku á Íslandi þegar hann fór á 100 hæstu tinda Íslands á rúmum níu mánuðum.

Á þeirri vegferð lenti hann í lífsháska einn á jökli í stórviðri. En áskorun hans varð líka ferðamönnum í háska til happs og ekki ólíklegt að þeir eigi fjallagarpinum líf sitt að launa.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár