Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli

Þor­vald­ur Þórs­son fékk við­ur­nefn­ið Há­tinda­höfð­ing­inn eft­ir að hann kleif 100 hæstu tinda Ís­lands á rúm­um níu mán­uð­um. Hann var einn á jökli þeg­ar sprunga opn­að­ist und­an hon­um. Bjarg­aði ferða­mönn­um sem höfðu ver­ið fast­ir í sex daga í bíl sín­um. Nú stefn­ir hann að því að toppa 250 hæstu tinda lands­ins.

Einn á göngu í ofsaveðri á jökli
Örþreyttur Þorvaldur Þórsson á efsta tindi eftir erfiðan dag. Á níu mánuðum fór hann á 100 efstu tinda Íslands. Mynd: Úr einkasafni

„Skyndilega var kippt undan mér fótunum. Ég náði að klóra í bakkann og snúa mér þar sem ég var kominn upp í mið læri. Þegar ég leit niður blasti við mér kolsvart gímald,” segir Þorvaldur Þórsson fjallamaður, sem hefur líklega unnið einhver mestu afrek í sögu fjallamennsku á Íslandi þegar hann fór á 100 hæstu tinda Íslands á rúmum níu mánuðum.

Á þeirri vegferð lenti hann í lífsháska einn á jökli í stórviðri. En áskorun hans varð líka ferðamönnum í háska til happs og ekki ólíklegt að þeir eigi fjallagarpinum líf sitt að launa.

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár