Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ljósmyndarinn sem hrapaði en elskar fjöll

Dí­ana Júlí­us­dótt­ir fór á Hvanna­dals­hnúk með mynda­vél­ina. Hrap­aði og slas­að­ist á Vatns­hlíð­ar­horni. Fékk al­þjóð­leg verð­laun fyr­ir Engil­inn á Hvanna­dals­hnúk.

 Ljósmyndarinn sem  hrapaði en elskar fjöll
Verðlaunamyndin Ljósmynd Díönu, Engillinn, hefur fengið mikla athygli og hreppti silfurverðlaun í alþjóðlegri ljósmyndakeppni í San Fransisco árið 2014. Mynd: Díana Júlíusdóttir

„Þegar ég gekk með 52 fjöllum kynntist ég nýrri manneskju sem bjó innra með mér en hefur greinileg verið í löngum dvala. Í gönguferðunum leið mér ótrúlega vel og naut þess að horfa á ólík fjöll og landslag,“ segir Díana Júlíusdóttir ljósmyndari.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjallgöngur

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár