Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hannes segir Pírata ekki finna „til neinnar ábyrgðar fyrir hönd þjóðarinnar“

Pírat­ar halda áfram að bæta við sig fylgi þótt fram­sókn­ar­menn og sjálf­stæð­is­menn vegi stöð­ugt að þeim.

Hannes segir Pírata ekki finna „til neinnar ábyrgðar fyrir hönd þjóðarinnar“

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og einn helsti hugmyndafræðingur Sjálfstæðisflokksins á árunum fyrir hrun, furðast að Píratar fái jafn mikið fylgi í skoðanakönnunum og raun ber vitni. Fullyrðir hann að Píratar finni ekki til neinnar ábyrgðar fyrir hönd þjóðarinnar.

„Ég skil að vísu, að margir séu ófúsir í skoðanakönnunum til að lýsa yfir stuðningi við vinstri flokkana (Icesave-flokkana tvo og Bjarta fortíð),“ skrifar hann á Facebook og bætir við: „Hitt þykir mér furðulegt, að menn lýsi þess í stað yfir stuðningi við Pírata, sem hafa enga stefnu, nenna ekki að mæta á þingfundi eða taka þátt í þingstörfum og finna ekki til neinnar ábyrgðar fyrir hönd þjóðarinnar, heldur reika inn og út af þingi eftir eigin hentisemi.“ 

Birgitta Jónsdóttir
Birgitta Jónsdóttir Kapteinn Pírata.

Samkvæmt nýrri könnun MMR eru Píratar með mest fylgi allra flokka á Íslandi, eða 33,2 prósent. Eykst fylgi þeirra um eitt prósentustig frá síðustu könnun.

Fylgi Pírata hefur aukist jafnt og þétt undanfarna mánuði. Um leið verður flokkurinn fyrir æ meiri gagnrýni af hálfu sjálfstæðismanna og framsóknarmanna. Í forsíðuviðtali DV við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í júní gaf hann í skyn að Píratar væri byltingarflokkur og sagði þá ógna rótgrónum íslenskum gildum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fylgi stjórnmálaflokka

Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu