Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Forsetaframbjóðendur: Stjórnarskrána inn á leikskólana

Sturla Jóns­son hef­ur skap­að sér nafn sem mik­ill bar­áttu­mað­ur. Eft­ir að hafa ver­ið óþekkt­ur verka­mað­ur fram­an af æv­inni, einn af fjöld­an­um, hef­ur hann smám sam­an gerst há­vær­ari í þjóð­fé­lagsum­ræð­unni, og hef­ur nú tek­ið ákvörð­un um að bjóða sig fram til for­seta Ís­lands.

Forsetaframbjóðendur: Stjórnarskrána inn á leikskólana
Sturla Bætist forsetaembættið við fjölbreytta ferilskrána? Mynd: Kristinn Magnússon

Vinnan göfgar. Hvað svo sem segja má um afrek Íslendinga undanfarin ár og misseri í fjármálaheiminum, erum við talin harðdugleg þjóð sem metur vinnusemi sem eina af sínum æðstu dyggðum.

Fámennið og harðræðið gerði það að verkum að leti var ekki valkostur. En einnig að fólk þurfti að vera tilbúið til að ganga í ýmis og öll þau störf sem til féllu, því sérfræðingar og þekking voru alls ekki á hverju strái. Við erum reddarar í genunum, og ef einhver maður hefur fengið ríflega af þeim genum þá er það Sturla Jónsson, einnig þekktur sem Sturla vörubílstjóri. Og nú ætlar hann að redda Bessastöðum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár