Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Unga fólk­ið vill vera áfram í Evr­ópu­sam­band­inu, en eldra fólk vill út. Bret­land gæti ver­ið á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið mun hrikta í stoðum, ekki bara ESB og Breska sambands-konungsveldisins, heldur jafnvel hagkerfis heimsins. Ef bæði pund og evra missa trúverðugleika alþjóðlega gæti hafist ný kreppa. Hart er barist um almenningsálitið í Bretlandi, flokkar eru klofnir en bilið er langt milli kynslóða þar sem meirihluta hinna yngri styðja sambandið en meirihluti eldra fólks vill út.

Bretland flýtur burt

Sé rýnt í skoðanakannanir bendir margt til þess að Bretar muni yfirgefa Evrópusambandið í ár. Í skoðanakönnun sem blaðið The Independent gerði nýlega og birti 12. júní virðast 55% Breta hallast að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár