Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið mun hrikta í stoðum, ekki bara ESB og Breska sambands-konungsveldisins, heldur jafnvel hagkerfis heimsins. Ef bæði pund og evra missa trúverðugleika alþjóðlega gæti hafist ný kreppa. Hart er barist um almenningsálitið í Bretlandi, flokkar eru klofnir en bilið er langt milli kynslóða þar sem meirihluta hinna yngri styðja sambandið en meirihluti eldra fólks vill út.
Bretland flýtur burt
Sé rýnt í skoðanakannanir bendir margt til þess að Bretar muni yfirgefa Evrópusambandið í ár. Í skoðanakönnun sem blaðið The Independent gerði nýlega og birti 12. júní virðast 55% Breta hallast að
Athugasemdir