Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Unga fólk­ið vill vera áfram í Evr­ópu­sam­band­inu, en eldra fólk vill út. Bret­land gæti ver­ið á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið mun hrikta í stoðum, ekki bara ESB og Breska sambands-konungsveldisins, heldur jafnvel hagkerfis heimsins. Ef bæði pund og evra missa trúverðugleika alþjóðlega gæti hafist ný kreppa. Hart er barist um almenningsálitið í Bretlandi, flokkar eru klofnir en bilið er langt milli kynslóða þar sem meirihluta hinna yngri styðja sambandið en meirihluti eldra fólks vill út.

Bretland flýtur burt

Sé rýnt í skoðanakannanir bendir margt til þess að Bretar muni yfirgefa Evrópusambandið í ár. Í skoðanakönnun sem blaðið The Independent gerði nýlega og birti 12. júní virðast 55% Breta hallast að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár