Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Unga fólk­ið vill vera áfram í Evr­ópu­sam­band­inu, en eldra fólk vill út. Bret­land gæti ver­ið á leið úr Evr­ópu­sam­band­inu eft­ir þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu.

Er Bretland á leið úr Evrópusambandinu?

Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið mun hrikta í stoðum, ekki bara ESB og Breska sambands-konungsveldisins, heldur jafnvel hagkerfis heimsins. Ef bæði pund og evra missa trúverðugleika alþjóðlega gæti hafist ný kreppa. Hart er barist um almenningsálitið í Bretlandi, flokkar eru klofnir en bilið er langt milli kynslóða þar sem meirihluta hinna yngri styðja sambandið en meirihluti eldra fólks vill út.

Bretland flýtur burt

Sé rýnt í skoðanakannanir bendir margt til þess að Bretar muni yfirgefa Evrópusambandið í ár. Í skoðanakönnun sem blaðið The Independent gerði nýlega og birti 12. júní virðast 55% Breta hallast að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár