Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Var verjandi Bjarka og gagnrýndi dóm yfir Ólafi – stýrir nú þingnefndinni sem fjallar um fléttuna þeirra

Brynj­ar Ní­els­son stýr­ir þing­nefnd­inni sem tek­ur fyr­ir rann­sókn­ar­skýrslu Al­þing­is um við­skiptafléttu Ól­afs Ólafs­son­ar og Bjarka Diego. Brynj­ar er fyrr­ver­andi verj­andi Bjarka og hef­ur ít­rek­að tjáð sig um mál­efni Ól­afs vegna Al-Thani máls­ins.

Var verjandi Bjarka og gagnrýndi dóm yfir Ólafi – stýrir nú þingnefndinni sem fjallar um fléttuna þeirra

Brynjar Níelsson, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, flutti munnlega skýrslu á Alþingi í dag um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck & Aufhäuser Privatbankiers KGaA í einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003.

Athygli vakti að Brynjar vildi ekki slá því föstu, líkt og rannsóknarnefndin gerir, að blekkingum hefði verið beitt við einkavæðinguna á Búnaðarbankanum. „Ég ætla ekki að hafa skoðun á því hvort stjórnvöld hafi verið blekkt,“ sagði Brynjar. 

Í þingræðu sinni tók Brynjar ekki fram að sem lögmaður gegndi hann verjendastörfum fyrir Bjarka Diego eftir hrun, en Bjarki er einn þeirra sem spiluðu lykilhlutverk í gerð leynilegra baksamninga þegar Ólafur Ólafsson og fleiri keyptu Búnaðarbankann 2003 samkvæmt skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis.

Bjarki kemur talsvert við sögu í skýrslunni en að því er fram kemur í frétt RÚV af málinu telur Brynjar að þetta skipti engu fyrir störf sín á þingi. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mun fjalla um rannsóknarskýrsluna og ákveða hver viðbrögðin verða við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár