Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Bretar hafna afskiptum ríkisstjórnarinnar af BBC

Ný­leg­ar til­raun­ir breskra ráð­herra til að hafa áhrif á það hvernig BBC er stjórn­að hafa feng­ið al­gjöra fall­ein­kunn hjá kjós­end­um.

Bretar hafna afskiptum ríkisstjórnarinnar af BBC
Höfuðstöðvar BBC Bretar líta á ríkisútvarpið sem einn af sínum hornsteinum.

Nýleg könnun í Bretlandi bendir til þess að meirihluti kjósenda treysti ríkisstjórninni ekki til þess að meðhöndla mál BBC, breska ríkisútvarpsins. Flestir Bretar líta á stofnunina sem hlutlausustu og áreiðanlegustu fréttastofu landsins, og er andstaðan við hugsanlegar breytingar á starfsemi hennar mest meðal eldri kjósenda, yfir sextugu.

Í könnuninni kom fram að 62% Breta yfir sextugu finnst tilraunir ríkisstjórnarinnar til að hafa áhrif á starfsemi BBC mjög grunsamlegar, á meðan aðeins 27% treysta ráðherrum til þess að breyta í almannahag. Einnig var spurt út í auglýsingar á miðlinum, en hann er aðeins rekinn á framlögum ríkisins, og eru auglýsingar á honum alfarið bannaðar, og telja aðeins 8% breta að gæði BBC færu vaxandi ef auglýsingar yrðu leyfðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár