Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Algengar rang­hugmyndir um íslam

Sverr­ir Agn­ars­son, formað­ur fé­lags múslima á Ís­landi, svar­ar spurn­ing­um um umskurð, heið­urs­morð og fleira sem hald­ið er á lofti um íslam.

Algengar rang­hugmyndir um íslam

Heiðursmorð

Kynbundið ofbeldi er vandamál alls heimsins. Samkvæmt U.N. Population Fund eru um 5.000 konur drepnar af fjölskyldu sinni á ári, meðal annars í Bandaríkjunum. Árið 2010 voru 8.391 drepnar í Indlandi vegna heimanmundar. Heiðursmorð eru alvarlegt vandamál en það er ekki vandamál múslima og á sér enga stoð í íslam. Það er ekkert um grýtingar eða heiðursmorð í Kóraninum. Morð er morð, ekkert annað.

Segjum að múslimar hafi framið öll þessi 5.000 morð, og látum vera að hluti þessara morða voru framin af öðrum, til dæmis á Indlandi og í Bandaríkjunum. Það þýðir að af hverri milljón múslima eru 3,2 konur drepnar af fjölskyldunni. Samkvæmt FBI Expanded Homicide Data voru 930 konur drepnar af fjölskyldunni í Bandaríkjunum, sem þýðir að af hverri milljón Bandaríkjamanna var 3,1 kona drepin af fjölskyldunni.

Kvennakúgun og kvennamorð er alþjóðlegt vandamál.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Moskumálið

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu