Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alcoa á Íslandi flutti 3,5 milljarða skattlaust úr landi

Vaxta­greiðsl­ur Alcoa á Ís­landi ehf. til móð­ur­fé­lags síns í Lúx­em­borg nema nú tæp­lega 57 millj­örð­um króna frá bygg­ingu ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Á sama tíma hef­ur bók­fært tap num­ið rúm­lega 52 millj­örð­um króna. Fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri hef­ur sagt tap­ið vera til­bú­ið til að kom­ast hjá skatt­greiðsl­um en Alcoa rek­ur það til mik­ill­ar fjár­fest­ing­ar á Ís­landi.

Alcoa á Íslandi  flutti 3,5 milljarða  skattlaust úr landi
Rúmlega 4,5 milljarða munur Rúmlega 4,5 milljarða króna munur er á greiðslum Alcoa á Íslandi til móður­félags síns í Lúxemborg og taprekstri fyrirtækisins frá árinu 2013. Skýringuna á bókfærðu tapi má því rekja að öllu leyti, og rúmlega það, til greiðslnanna til móðurfélagsins í Lúxemborg.

Alcoa á Íslandi ehf., móður­félag álverksmiðjunnar í Reyðarfirði sem rekin er undir merkjum Alcoa Fjarðaáls ehf., greiddi móðurfélagi sínu í Lúxemborg tæplega 3,5 milljarða íslenskra króna í vexti í fyrra. Bókfærður taprekstur félagsins nam þá rúmum fjórum milljörðum króna en bróðurparturinn af þessu tapi rann til félags innan samstæðu Alcoa í formi áðurnefndra vaxtagreiðslna. Þetta kemur fram í ársreikningi Alcoa á íslandi sem skilað var til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra þann 22. október síðastliðinn. 
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum greiðir Alcoa á Íslandi ehf. ekki svokallaðan fyrirtækjaskatt hér á landi því félagið skilar aldrei hagnaði. Fyrirtækið hefur tapað hvert einasta rekstrarár sitt á Íslandi frá árinu 2003 eða sem nemur nú samtals rúmum 52 milljörðum króna. Á sama tímabili hefur félagið greitt sem nemur tæplega 57 milljarða króna í vaxtagreiðslur til félagsins í Lúxemborg en þær greiðslur eru ekki skattlagðar þar sem um er að ræða afborganir og vaxtagreiðslur.  Munurinn á bókfærðu tapi Alcoa á Íslandi og afborgunum og vaxta­greiðslum fyrirtækisins frá 2003 til 2014 nemur hins vegar tæplega 5 milljörðum króna um þessar mundir.

Segir tapið tilbúið en Alcoa er ósammála

Líkt og Stundin hefur fjallað um áður telur Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, að Alcoa beiti þessari aðferð til að koma fjármunum frá starfsemi álversins án þess að þurfa að greiða skatta af rekstrarhagnaði fyrirtækisins á Íslandi. „Þetta er bara tilbúið tap,“ sagði Indriði við Stundina 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár