Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði

Af­l­ands­fé­lag í Lúx­em­borg skráð­ur eig­andi sveita­set­urs Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar í Borg­ar­firð­in­um. Við­skipt­in með hús­ið fjár­mögn­uð með krón­um sem flutt­ar voru til Ís­lands frá Lúx­em­borg með af­slætti í gegn­um fjár­fest­ing­ar­leið­ina. Prókúru­hafi fé­lags­ins sem á sveita­setr­ið seg­ist ekki vita hver á það.

Aflandsfélag í Lúx á nú sveitasetrið sem Sigurður Einarsson byggði
Dularfullt eignarhald Eignarhaldið á sveitasetrinu sem Sigurður Einarsson byggði í Borgarfirðinum er dularfullt. Prókúruhafi félagsins segist ekki geta gefið það upp auk þess sem hann viti ekki nákvæmlega hver á það.

„Nei, ég veit það ekki nákvæmlega,“ segir Jóhannes Þór Ingvarsson, prókúruhafi eignarhaldsfélagsins Rhea ehf., aðspurður um eignarhald fyrirtækisins á sveitasetri í Borgarfirði sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, afsalaði sér með dularfullum hætti árið 2011. Húsið er nú komið í eigu félags í aflandsríkinu Lúxemborg í gegnum Rhea ehf. Þetta kemur fram í gögnum um fyrirtækið og ársreikningum sem tengjast því. 

Samkvæmt ársreikningi Rhea ehf. nema eignir þess rúmlega 575 milljónum króna en eina eign þess virðist vera húsið í Borgarfirðinum sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármálahrunið

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím
FréttirFjármálahrunið

Jón Ás­geir var á „djöfla­mergn­um“ og reyndi að fá Sam­herja inn í Stím

Tölvu­póst­ur frá Sam­herja, sem send­ur var fyr­ir hönd Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, til Jóns Ás­geirs Jó­hann­es­son­ar sýn­ir hvernig það var Jón Ás­geir sem reyndi að setja sam­an fjár­festa­hóp­inn í Stím. Lár­us Weld­ing var dæmd­ur í fimm ára fang­elsi í mál­inu en Jón Ás­geir sagði fyr­ir dómi að hann hefði ekk­ert kom­ið að við­skipt­un­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár