Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Að skrifa er eins og að vera í pleymó

Júlía Mar­grét Ein­ars­dótt­ir er að leggja loka­hönd á tvær skáld­sög­ur, önn­ur kem­ur út í haust en hin í vor. Í stað þess að loka sig inni á af­skekkt­um stað við skrift­irn­ar, eins og skáld gjarna gera, hef­ur hún und­an­farna tvo mán­uði flakk­að milli borga í Evr­ópu. Hvernig fer það sam­an að skrifa og flakka og hvað er hún eig­in­lega að gera þarna?

Að skrifa er eins og að vera í pleymó

„Ég er á ferðalagi um Evrópu að labba um og skoða borgir sem ég hef ekki heimsótt, læra að segja takk á framandi tungumálum og skrifa. Var að klára bók sem ég er að gefa út í september hjá Partus press og er að leggja lokahönd á aðra sem kemur út í vor. Mestmegnis kannski líka að drekka kokteila ...“

Segðu mér meira frá þessum tveimur bókum, eru þetta skáldsögur?

„Já, önnur þeirra sú sem er að koma út ber vinnuheitið Grandagallerí og hún mun koma bara seint í næsta mánuði, hin heitir Sirkús, hún er veglegri og hefur verið lengi í smíðum en flakkið hér hefur haft mjög góð áhrif og það er loks að komast lokamynd á hana.“

Eru þetta jálfsævisögulegar sögur?

„Nei, þær eru það hvorug, en byggja bara báðar á ýmsu sem mætti setja í sjálfsævisögulegt samhengi. En bækurnar eru ekki sjálfsævisögulegar, allt bara skáldskapur. Grandagallerí gerist að hluta til í Barcelona og ég er einmitt þar núna, svo það hjálpar að koma þangað að skoða sig um til að draga upp raunsæja mynd af borginni. Sirkúsinn í Sirkús er reistur í borg sem er ekki til, en ég stel borgarmyndinni bara með því að blanda saman evrópskum borgum sem ég er að heimsækja.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár