Mest lesið
-
1Viðtal2
Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
Í bókinni Mamma og ég, segir Kolbeinn Þorsteinsson frá sambandi sínu við móður sína, Ástu Sigurðardóttur rithöfund. Á uppvaxtarárunum þvældist Kolbeinn á milli heimila, með eða án móður sinnar, sem glímdi við illskiljanleg veikindi fyrir lítið barn. Níu ára gamall sat hann jarðarför móður sinnar og áttaði sig á því að draumurinn yrði aldrei að veruleika – draumurinn um að fara aftur heim. -
2Stjórnmál
Rósa krefst svara um af hverju RÚV segir ekki frétt
Rósa Guðbjartsdóttirr krafðist úr pontu Alþingis í dag þess að RÚV skýrði af hverju ekki hefði verið fjallað um sýknudóm yfir Steinþóri Gunnarssyni, fyrrverandi starfsmanni Landsbankans. Atburðarásin sem á endanum varð til þess að mál hans var tekið upp að nýju hófst á frétt RÚV. -
3Greining
Sögðu skilið við „vókið“ og urðu íhaldsmenn
Tveir ungir Miðflokksmenn hafa lýst færslu sinni frá frjálslyndi og vinstrimennsku og yfir til íhaldssamra og þjóðlegra gilda í nýlegum viðtölum. „Ég held okkur gæti öllum liðið miklu betur ef við myndum bara aðeins fara að ná jarðtengingu og smá skynsemi,“ segir annað þeirra. -
4Erlent1
Trump hótaði Selenskí að Pútín „myndi eyða“ Úkraínu
Bandaríkjaforseti talaði máli Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta á eldfimum fundi með forseta Úkraínu. -
5ViðtalSnjallsímar
Ekkert internet heima og notar takkasíma: „Ég er alsæll án þessa alls“
Bjarki Snær Ólafsson hefur sagt skilið við snjallsímann og nettengingu heima við. Hann segist hafa upplifað frelsi við að vingast við þögnina og þykir ekki freistandi tilhugsun að snúa til baka. -
6Erlent
Átök við hótel hælisleitenda
Þúsund manns gerðu aðsúg eftir að hælisleitandi var ákærður fyrir kynferðisbrot. -
7ViðtalSnjallsímar1
„Það eru allir með í eyrunum, allir horfandi niður“
Fannar Freyr Haraldsson hefur notað takkasíma í tvö ár og hefur ekki langað að skipta aftur yfir í snjallsímann. „Mér leið eins og þetta væri að hefta mína getu til að framkvæma hluti – eins og ég gæti ekki gert neitt nema ég væri með eitthvað sem væri að draga athygli mína í burtu,“ segir hann. -
8Það sem ég hef lært
Nanna Rögnvaldardóttir
Að verða fimm ára aftur
Nönnu Rögnvaldardóttur rithöfundi finnst hún stundum fátt markvert hafa lært eftir að hún varð fimm ára, en þá lærði hún að lesa. -
9Pistill1
Borgþór Arngrímsson
Flugvallarvandræði
Það var mikið um dýrðir þegar nýi flugvöllurinn í Nuuk á Grænlandi var tekinn í notkun 28. nóvember á síðasta ári. Tilkomu flugvallarins var lýst sem tímamótum í samgöngumálum og miklar vonir við hann bundnar. Gagnrýnendur töldu rangt að gera flugvöllinn í Nuuk að miðstöð millilandaflugs, vegna ótryggs veðurfars. -
10ViðtalSnjallsímar
Vill lifa lífinu – í stað þess að horfa á aðra gera það
Hin 25 ára Ólafía Sigurðardóttir vill frekar nýta snjallsímann sem vinnutól og hefur því verið að ganga með samlokusíma nánast allt þetta ár. „Ég finn svo skýrt að ég vilji ekki vera í símanum. Mig langar að eyða tímanum og lífinu mínu í eitthvað annað.“