Mest lesið
-
1ÚttektLoftslagsvá2
Blái bletturinn: „Alvarleg áhrif“ á íslenskt loftslag jafnvel strax næsta áratug
Breytingar á hafstraumum vegna hlýnunar jarðar gætu valdið öfgafullu veðri strax á fjórða áratug aldarinnar að mati hafeðlisfræðings. Það er þó ekki versta sviðsmyndin en hún sýnir allt að 10 gráðu kólnun á Íslandi að vetrarlagi. -
2Fréttir
Útför Bryndísar Klöru í dag – minningarstaða við Björgunarmiðstöðina
Boðað er til minningarstöðu fyrir framan Björgunarmiðstöðina í Skógarhlíð í dag á útfarardegi Bryndísar Klöru Birgisdóttur sem lést í kjölfar stunguárásar á menningarnótt. -
3Streymi
Streymi frá útför Bryndísar Klöru
Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára stúlka sem lést á gjörgæsludeild Landspítala í lok ágúst eftir hnífstunguárás á Menningarnótt, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju klukkan þrjú síðdegis í dag. Heimildin birtir streymi frá útförinni með leyfi fjölskyldu Bryndísar Klöru. -
4Fréttir2
„Þú verður bráðum besti engill í heimi“
„Það er ekkert réttlæti í því að við séum hér í dag,“ sagði Guðni Már Harðarson prestur við jarðarför Bryndísar Klöru Birgisdóttur í Hallgrímskirkju í dag. Óbærileg fórn Bryndísar, „skal, og verður að bjarga mannslífum,“ skrifuðu foreldrar hennar í yfirlýsingu eftir andlát hennar. Prestarnir sem jarðsungu Bryndísi kölluðu jafnframt eftir aðgerðum til þess að auka öryggi í samfélaginu. -
5Fréttir1
Hættur sem steðja að Íslandi vegna loftlagsbreytinga
Fimmtánda árið í röð eru alþjóðleg hitamet slegin, en hér var annars konar met slegið: Met í viðvörunum. -
6GreiningLoftslagsvá4
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
Á sama tíma og hitamet voru slegin víða í sumar og vísindafólk talaði um fordæmalausa hita af völdum hlýnunar jarðar voru gular og appelsínugular viðvarnir í gildi á Íslandi, meðal annars vegna snjókomu. Veðurstofa Íslands telur „vel mögulegt“ að vegna hugsanlegrar truflunar á varmaflutningi inn á hluta af Norður-Atlantshafi kólni hér á meðan hitnar víðast hvar annars staðar. -
7Leiðari
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Margrét Marteinsdóttir
Menn með lausnir - eða þykjast vera það
Loftslagsmálin voru varla nefnd á Alþingi í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Kemur okkur þetta eitthvað við? -
8PistillLoftslagsvá
Sif Sigmarsdóttir
„Hólí sjitt“
Sífellt koma í ljós nýjar hliðar á þeim skaða sem losun gróðurhúsalofttegunda veldur. Ýmislegt bendir þó til þess að það hrikti í staðfestu okkar til að draga úr þeim skaða. -
9ViðtalLoftslagsvá1
Með minnisblað í vinnslu um mögulega kólnun Íslands
Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra loftslagsmála, telur nýja aðgerðaáætlun í loftslagsmálum miklu betri grunn fyrir ákvarðanatöku en áður hafi komið fram. Hann telur raunhæft að Ísland standi við skuldbindingar sínar um samdrátt fram til ársins 2030, en horfir til þess að svokallaður ETS-sveigjanleiki verði áfram nýttur í því skyni að draga úr kröfum um samdrátt í samfélagslosun. -
10Allt af létta
Án samtakamáttar er þetta töpuð barátta
Samviskubit er ekki góður drifkraftur í baráttunni gegn loftslagsvánni. Breytingar á hegðun sem gerðar eru af væntumþykju, bæði í garð okkar sjálfra og umhverfisins, eru vænlegri til árangurs, að mati sviðsstjóra loftslagsmála og hringrásarhagkerfisins hjá Umhverfisstofnun.