Mest lesið
-
1Á vettvangi
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn. -
2ViðtalJólin
Jesús og María halda jólin í Reykjavík með Jesú
Jesús Sigfús, konan hans María og sonur þeirra Kristján Jesús halda jólin heilög saman í Reykjavík. Sá eldri fékk símtal frá nunnu sem leitaði til hans vegna nafnsins en sá yngri fékk í fyrra sérstaka jólakveðju frá ókunnugri konu sem vildi heyra í Jesú rétt fyrir afmæli frelsarans. -
3Allt af létta
Leggur hempuna á hilluna eftir jól
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur þjónar í síðasta sinn í opinni messu á aðfangadag. Hann söðlar svo um strax fyrsta dag nýs árs og verður framkvæmdastjóri Herjólfs, ferjunnar á milli Vestmannaeyja og fasta landsins. „Það verður engin jarðarfararstemning,“ segir hann glaður í bragði um sína síðustu messu. -
4Matur
Pörusteikin skemmtilegasti jólamaturinn
Karl Roth Karlsson kokkur starfar á Fiskfélaginu sem hann segir lengi hafa verið draumastaðinn. Hann hefur starfað lengst á Matarkjallaranum, en einnig á Von, Humarhúsinu, Sjávargrillinu og svo erlendis. Hann var fljótur til svars þegar hann var spurður hver væri uppáhaldsjólamaturinn. Það er pörusteikin þó svo að hann hafi ekki alist upp við hana á jólum. Karl gefur uppskriftir að pörusteik og sósu ásamt rauðkáli og Waldorfs-salati. -
5GagnrýniDópamínríkið – Að finna jafnvægi á tímum ofgnóttar
Aukin ánægja kallar á aukinn sársauka
Dópamínríkið fjallar um umbunarkerfi heilans: „... þ.e. hvernig dópamínframleiðsla okkar virkar og af hverju við erum komin í óefni með hana þar sem svo margt í okkar daglega lífi byggir á áðurnefndum tafarlausa ávinningi“,“ skrifar Snorri Sturluson. -
6GagnrýniÓli K.
Ljósmyndari þjóðar sem var
Blaðaljósmyndarinn Óli K. eða Ólafur K. Magnússon – fæddur 1926 og látinn árið 1997 – var á sínum tíma eini faststarfandi blaðaljósmyndari landsins og þannig gluggi inn í líf samtíma þess skeiðs. Ljósmyndarinn Golli, öðru nafni Kjartan Þorbjörnsson, rýnir í bók um kollega sinn – sem hann segir löngu hafa verið kominn tíma á. -
7ViðtalJólin
Ungmenni um skemmtilegustu og leiðinlegustu bækurnar - og lestur almennt
Hvað finnst ungmennum um lestur? Birta Hall og Tinni Snær Aðalsteinsson segja frá því hvað lestur gerir fyrir þau, af hverju þau lesa og hvað þau lesa. -
8Viðtal1
Engar falsfréttir í skáldskap
Hvað er íslensk bók? Ber höfundum að slaufa lönd sem ritskoða bækur og er Kiljan of áhrifamikill í bókmenntaumræðunni? Rithöfundar ræða þetta og fleira í skáldskaparsíld bókablaðsins í ár. Öll með bók í jólabókaflóðinu núna; þau Sindri Freysson, Hildur Knútsdóttir, Eiríkur Bergmann og Sunna Dís Másdóttir. -
9Viðtal
„Þegar ég skrifa svona ástarbréf líður mér vel“
Almar Steinn Atlason, einnig þekktur sem Almar í kassanum, birtist þjóðinni þegar hann dvaldi í viku í glerkassa á vegum LhÍ, árið 2015. Um daginn hélt hann útgáfuhóf fyrir nýja bók í þremur bindum: Mold er bara mold. Þar, í Tjarnarbíói, var Almar tengdur við þvaglegg og með næringu í æð – meðan hann las alla bókina sleitulaust á 23 klukkutímum. -
10Pistill1
Hrafnhildur Kjerúlf Sigmarsdóttir
Haförninn
Jólin eru tíminn sem maður er venjulega búinn með alla orku eftir annasamt ár en á sama tíma eru bæði innri og ytri streituvaldar að gera kröfur um botnslausa keyrslu í fimmta gír.