Mest lesið
-
1Pistill8
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið? -
2Fréttir2
Ræðumaður Íslands þvert á flokka vill steypa ríkisstjórninni af stóli
Margrét Friðriksdóttir sem var meðal ræðumanna á fundum Íslands þvert á flokka gegn hælisleitendum leggur til að næsti útifundur hópsins snúi að því að ríkisstjórnin víki, enda hafi komið fordæmi í Búsáhaldabyltingunni 2009. -
3Greining
Endurkoma hinnar hefðbundu húsmóður
Þær eru sagðar birtingarmynd hinnar fullkomnu konu og milljónir fylgja þeim á samfélagsmiðlum, þar sem þær koma fram í kjólum á meðan þær elda mat frá grunni, sinna börnum og heimilishaldi. Undir niðri liggja þó önnur og skaðlegri skilaboð. -
4Viðtal2
Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
„Ég er nú meira fíflið, hvað er ég eiginlega að gera hér?“ hugsaði sir Robin Knox Johnston með sér þegar hann var að sigla undan ströndum Ástralíu og heyrði tónlistina óma frá landi. Sú hugsun varði ekki lengi og hann hefði aldrei viljað sleppa þeirri reynslu að sigla einn umhverfis jörðina. Nú hvetur hann aðra til að láta drauma sína rætast, áður en það verður of seint. -
5Fréttir
Borgin furðar sig á gagnrýni á trjáfellingar í Öskjuhlíð
Samgöngustofa telur áætlun borgarinnar um trjáfellingar í Öskjuhlíð í þágu flugöryggis ekki standast kröfur. Meirihlutinn í borginni og fyrrverandi borgarstjóri furða sig á viðbrögðunum. -
6Fréttir1
Áslaug Arna komin aftur á þingfararkaup
Við þingslit í gær fór Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, aftur á laun þrátt fyrir að vera erlendis í námsleyfi. Hún fær um 3,1 milljón króna þar til varaþingmaður tekur við í haust. -
7Flækjusagan
Þegar Persakóngur húðstrýkti sjóinn
Íran á langa sögu. Hér segir frá einum dramatískasta viðburði í fornaldarsögunni þegar Xerxes Persakóngur hugðist leggja undir sig Grikkland. -
8Vísbending
Hlöðver Skúli Hákonarson
Harðstjórn minnihlutans
Eru líkindi milli lýðræðisins og hins frjálsa markaðar? -
9Fréttir1
„Stúdentar gjalda fyrir málþóf um veiðigjöld“
Frumvarp sem breyta átti námslánakerfinu verður ekki að lögum á þessu þingi. Forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta segir stúdenta bíða í óvissu. -
10Fólkið í borginni
„Ekkert eðlilegt að vera uppi á einhverri slá að gera heljarstökk“
Nanna Guðmundsdóttir fimleikakona segir það ótrúlega gaman að keppa á stórmótum en að fimleikar geti verið andlega krefjandi og að stundum þurfi bara að láta vaða.