Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands gagn­rýn­ir nýtt fjár­laga­frum­varp harka­lega og seg­ir það mis­muna ör­yrkj­um. Formað­ur ÖBÍ seg­ir stjórn­mála­menn eiga auð­veld­ara með að tala frek­ar en að gera.

Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fyrir árið 2020 veldur Öryrkjabandalagi Íslands, ÖBÍ, verulegum vonbrigðum. Öryrkjum sé mismunað, þeir haldi áfram að dragast aftur úr öðrum hópum og raunlífskjarabati þeirra verði enginn. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í harðorðri umsögn ÖBÍ við fjárlagafrumvarpið.

Í tilkynningu sem ÖBÍ í sendi frá sér á mánudaginn kemur fram að allir málaflokkar þeir sem varða fatlað fólk og örorkulífeyrisþega séu sveltir í frumvarpinu, „og þrátt fyrir að stjórnvöld tali fjálglega um kaupmáttaraukningu öryrkja og að verulegu fjármagni hafi verið bætt við málaflokka fatlaðs fólks og öryrkja, þá vantar enn stórlega upp á að fólk geti lifað með reisn í íslensku samfélagi“.

„Við leggjum mikla áherslu á að örorkulífeyrir verði hækkaður verulega en við erum langt undir atvinnuleysisbótum og langt undir lágmarkslaunum,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, í samtali við Stundina.

Átta þúsund króna hækkun

ÖBÍ bendir á það í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár