Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands gagn­rýn­ir nýtt fjár­laga­frum­varp harka­lega og seg­ir það mis­muna ör­yrkj­um. Formað­ur ÖBÍ seg­ir stjórn­mála­menn eiga auð­veld­ara með að tala frek­ar en að gera.

Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fyrir árið 2020 veldur Öryrkjabandalagi Íslands, ÖBÍ, verulegum vonbrigðum. Öryrkjum sé mismunað, þeir haldi áfram að dragast aftur úr öðrum hópum og raunlífskjarabati þeirra verði enginn. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í harðorðri umsögn ÖBÍ við fjárlagafrumvarpið.

Í tilkynningu sem ÖBÍ í sendi frá sér á mánudaginn kemur fram að allir málaflokkar þeir sem varða fatlað fólk og örorkulífeyrisþega séu sveltir í frumvarpinu, „og þrátt fyrir að stjórnvöld tali fjálglega um kaupmáttaraukningu öryrkja og að verulegu fjármagni hafi verið bætt við málaflokka fatlaðs fólks og öryrkja, þá vantar enn stórlega upp á að fólk geti lifað með reisn í íslensku samfélagi“.

„Við leggjum mikla áherslu á að örorkulífeyrir verði hækkaður verulega en við erum langt undir atvinnuleysisbótum og langt undir lágmarkslaunum,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, í samtali við Stundina.

Átta þúsund króna hækkun

ÖBÍ bendir á það í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár