Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ísland situr heima

Send­um ekki þátt­tak­anda á fund vegna meng­un­ar­hættu í Norð­ur­sjó

Ísland situr heima
Vilja skilja við olíborpalla Shell vill skilja við aflagða olíuborpalla í Norðursjó. Mynd: Shutterstock

Ísland sendir ekki fulltrúa á fund aðildarríkja OSPAR-samningsins um verndun Norðaustur-Atlantshafsins vegna áætlana Shell um að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó. Fundurinn fer fram í dag í Lundúnum.

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Stundarinnar hafa bresk stjórnvöld gefið grænt ljós á fyrirætlanir olíufélagsins Shell um að skilja eftir fjóra aflagða olíuborpalla á Brent-svæðinu í Norðursjó. Talið er að í steinsteyptum hlutum olíuborpallanna séu um 11 þúsund tonn af hráolíu og eiturefnum sem verða þá skilin eftir þar, með mögulegri hættu á mengunarslysum.

Þýsk stjórnvöld hafa mótmælt áætlununum harðlega og fóru þau fram á fund OSPAR-ríkjanna. Í svari umhverfisráðuneytisins kemur fram að Ísland muni ekki senda fulltrúa á fundinn og málið sem slíkt hafi ekki komð til umfjöllunar hjá íslenskum stjórnvöldum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
6
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár