Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ísland situr heima

Send­um ekki þátt­tak­anda á fund vegna meng­un­ar­hættu í Norð­ur­sjó

Ísland situr heima
Vilja skilja við olíborpalla Shell vill skilja við aflagða olíuborpalla í Norðursjó. Mynd: Shutterstock

Ísland sendir ekki fulltrúa á fund aðildarríkja OSPAR-samningsins um verndun Norðaustur-Atlantshafsins vegna áætlana Shell um að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó. Fundurinn fer fram í dag í Lundúnum.

Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Stundarinnar hafa bresk stjórnvöld gefið grænt ljós á fyrirætlanir olíufélagsins Shell um að skilja eftir fjóra aflagða olíuborpalla á Brent-svæðinu í Norðursjó. Talið er að í steinsteyptum hlutum olíuborpallanna séu um 11 þúsund tonn af hráolíu og eiturefnum sem verða þá skilin eftir þar, með mögulegri hættu á mengunarslysum.

Þýsk stjórnvöld hafa mótmælt áætlununum harðlega og fóru þau fram á fund OSPAR-ríkjanna. Í svari umhverfisráðuneytisins kemur fram að Ísland muni ekki senda fulltrúa á fundinn og málið sem slíkt hafi ekki komð til umfjöllunar hjá íslenskum stjórnvöldum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu