„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“

Donna Cruz fer með að­al­hlut­verk­ið í kvik­mynd­inni Agnes Joy. Hún var óvænt köll­uð í áheyrn­ar­pruf­ur og þeg­ar hún átt­aði sig á því að um stórt hlut­verk væri að ræða varð henni svo mik­ið um að hún kast­aði upp á leið­inni heim. Hún íhug­aði að verða leik­kona en taldi það úti­lok­að fyr­ir konu af henn­ar upp­runa að fá tæki­færi hér á landi.

„Þú upplifðir aldrei að henda nestinu þínu í ruslið af skömm“
Sá sig ekki á skjánum Mun færra fólk af asískum uppruna sést í sjónvarpi heldur en samsetning fólksfjöldans segir til um. Mynd: Heiða Helgadóttir

Donna Cruz er 25 ára nemandi við Háskólann í Reykjavík og samfélagsmiðlastjarna, sem hóf ferilinn í Ungfrú Ísland. Hún fer með eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Agnes Joy, sem nýlega var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíð í Suður-Kóreu og er nú komin í sýningar í íslenskum kvikmyndahúsum. Þar stígur Donna sín fyrstu skref í leiklistinni. Hún segir að það hafi komið verulega á óvart þegar henni var boðið að koma í áheyrnarprufu fyrir myndina. 

Vakti athygli á samfélagsmiðlum Donna var á barmi þess að hætta á samfélagsmiðlum þegar hún fékk símtal þar sem henni var boðið í áheyrnarprufur.

„Ég var á þeim stað í lífinu að ég vissi ekki hvort ég vildi halda áfram á samfélagsmiðlum. Ég var eiginlega við það að hætta þegar einn af handritshöfundunum, Gagga Jónsdóttir, sendi mér skilaboð á Facebook og bauð mér að koma í áheyrnarprufu. Ég bjóst alls ekki við því að það væri …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár