Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið Stefn­ir vissi ekki að eig­in­kona Hreið­ars Más Sig­ur­jóns­son­ar, Anna Lísa Sig­ur­jóns­dótt­ir, væri end­an­leg­ur eig­andi sjóðs sem skráð­ur er hjá fyr­ir­tæk­inu.

Á lokametrunum að slíta leynisjóði Hreiðars Más
Eignarhaldi leynt í gegnum banka Eignarhaldi Önnu Lísu Sigurjónsdóttur, og Hreiðars Más Sigurðssonar, á eignum á Íslandi hefur verið leynt í gegnum tvö fjármálafyrirtæki frá árinu 2011. Fyrst Banque Havilland og svo Stefni, sjóðsstýringarfyrirtæki Arion banka. Mynd: Ómar Óskarsson

Sjóðstýringarfyrirtækið Stefnir, sem er í eigu Arion banka, er „á lokametrunum“ við að slíta fjárfestingarsjóði sem heitir Icelandic Travel Fund sem Hreiðar Már Sigurðssonar, fyrrverandi forstjóri Kaupþings,  og eiginkona hans, Anna Lísa Sigurjónsdóttir, hafa átt í gegnum félagið Vinson Capital S.á.r.l. Í Lúxemborg. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stærsti hluti eigna lúxemborgíska félagsins kemur frá félagi sem var í skattaskjólinu Tortólu, Fultech S.á.r.l. sem sameinaðist lúxemborgska félaginu í lok árs 2017. Um var að ræða 310 milljónir króna sem Anna Lísa og Hreiðar færðu úr skattaskjólinu og til Lúxemborgar í árslok 2017.  Stundin fjallaði um sjóðinn fyrr á árinu.

Fram að þessu var félagið eignalítið, átti rúmlega 100 þúsund evrur, þannig að segja má að nær allar eignir félagsins komi frá Tortólu. Hvernig þessar eignir enduðu í skattaskjólinu Tortólu og hvaðan þær komu upphaflega liggur ekki fyrir. Með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár