Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum

Kaup­fé­lag Skag­firð­inga bætti við hlut sinn í Morg­un­blað­inu í fyrra. For­stjóra Sam­herja fannst já­kvætt að hafa tap­að 325 millj­ón­um á Mogg­an­um því að eig­end­urn­ir höfðu áhrif á sam­fé­lagsum­ræð­una.

Útgerðirnar hafa tapað 700 milljónum á Morgunblaðinu á tveimur árum
Tökin á umræðunni Óskar Magnússon, lögmaður og stjórnarmaður í Samherja sem leiddi nyýjað hluthafahóp Moggans fyrstu árin eftir kaupin, sagði hreint út í viðtali að hluthafar Moggans hafi viljað hafa bein áhrif á samfélagsumræðuna í ákveðnum málaflokkum. Mynd: MBL/Ófeigur

Eigandi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, hefur tapað tæplega 700 milljónum króna á síðastliðnum tveimur árum. Hlutafé félagsins, sem var rúmlega 1.600 milljónir króna í lok árs í fyrra, hefur nú verið fært niður um einn milljarð króna og stendur nú í rúmlega 600 milljónum króna. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi eiganda Árvakurs, Þórsmerkur ehf., en honum var skilað til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra þann 30. ágúst síðastliðinn. 

Stærstu eigendur Þórsmerkur eru félagið Rames II ehf., sem er í eigu Eyþórs Arnarlds og voru hlutabréf þess áður í eigu Samherja; Íslenskar sjávarafurðir sem er í eigu FISK Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga; Hlynur A. ehf. og Ísfélag Vestmannaeyja sem eru í eigu Guðbjargar Matthíasdóttur að mestu leyti; útgerðarfélagið Rammi á Siglufirði og Þingey ehf., félag útgerðarinnar Skinneyjar á Höfn í Hornafirði. 

Kaupfélagið jók við sig 

Þrátt fyrir taprekstur liðinna ára var hlutafé Þórsmerkur ehf. aukið um 200 milljónir króna í fyrra og var það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár