Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum

Anna Guð­munds­dótt­ir, eig­andi í Síld­ar­vinnsl­unni og Gjögri, þén­aði 91 millj­ón króna í fyrra.

Útgerðarkona fékk 200 milljónir í fjármagnstekjur á þremur árum
Anna Guðmundsdóttir Gjögur er 15. kvótahæsta útgerð landsins. Mynd: b'Arnaldur'

Anna Guðmundsdóttir útgerðarkona var með 91 milljón króna í heildartekjur í fyrra. 52 milljónir af þeirri upphæð voru fjármagnstekjur.

Anna er á meðal stærstu eigenda Kjálkaness ehf. sem fer með 34 prósenta hlut í Síldarvinnslunni á móti Samherja. Hún og bróðir hennar, Ingi Jóhann Guðmundsson, eru einnig stærstu eigendur útgerðarfyrirtækisins Gjögurs sem skipar 15. sæti á lista yfir kvótahæstu útgerðir Íslands. Anna fékk um 45 milljónir í fjármagnstekjur árið 2016 og 60 milljónir árið 2017.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu