Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

Eitt dótt­ur­fé­laga fyr­ir­tækja­sam­steypu Jóns Helga Guð­munds­son­ar er By­ko, sem skil­aði 1.345 millj­óna hagn­aði í fyrra en var ný­lega sekt­að fyr­ir al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum
Jón Helgi Guðmundsson Forstjóri Norvik rak áður matvöru-, raftækja- og sportvöruverslanir.

Jón Helgi Guðmundsson, fjárfestir og forstjóri Norvik, var með 126.640.764 króna í heildarárstekjur í fyrra. 96 milljónir af þeirri upphæð voru fjármagnstekjur.

Jón Helgi er stærsti eigandi Norvik ásamt börnum sínum en fyrirtækjasamsteypan er með starfsemi í sex Evrópulöndum. Eitt af dótturfélögum Norvíkur er byggingavöruverslunin Byko sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Áður var Jón Helgi eigandi Kaupásskeðjunnar en undir hana heyrðu meðal annars Krónan, Nóatún, Kjarval, Elko og Intersport.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár