Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum

Eitt dótt­ur­fé­laga fyr­ir­tækja­sam­steypu Jóns Helga Guð­munds­son­ar er By­ko, sem skil­aði 1.345 millj­óna hagn­aði í fyrra en var ný­lega sekt­að fyr­ir al­var­leg brot á sam­keppn­is­lög­um.

Hagnaðist vel á fyrirtækjasamsteypu í sex löndum
Jón Helgi Guðmundsson Forstjóri Norvik rak áður matvöru-, raftækja- og sportvöruverslanir.

Jón Helgi Guðmundsson, fjárfestir og forstjóri Norvik, var með 126.640.764 króna í heildarárstekjur í fyrra. 96 milljónir af þeirri upphæð voru fjármagnstekjur.

Jón Helgi er stærsti eigandi Norvik ásamt börnum sínum en fyrirtækjasamsteypan er með starfsemi í sex Evrópulöndum. Eitt af dótturfélögum Norvíkur er byggingavöruverslunin Byko sem skilaði 1.345 milljóna hagnaði í fyrra en var nýlega sektað fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum. Áður var Jón Helgi eigandi Kaupásskeðjunnar en undir hana heyrðu meðal annars Krónan, Nóatún, Kjarval, Elko og Intersport.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár