Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir

Kristján Lofts­son seldi hlut sinn í HB Granda til Brims í fyrra. Hann var 16. tekju­hæsti íbúi Reykja­vík­ur á ár­inu.

Helsti hvatamaður hvalveiða hagnaðist um 222 milljónir
Kristján Loftsson Hvalveiðar félags Kristjáns hafa verið umdeildar á alþjóðavísu. Mynd: mbl/ÞÖK

Kristján Loftsson, forstjóri og helsti eigandi Hvals hf., var 16. tekjuhæsti íbúi Reykjavíkur í fyrra. Heildartekjur hans námi 222.266.416 krónum og voru þar af 160 milljónir fjármagnstekjur.

Kristján er helsti hvatamaður hvalveiða við Íslandsstrendur, en faðir hans stofnaði Hval hf. Þá byggði Kristján upp útgerðarveldið HB Granda ásamt Árna Vilhjálmssyni heitnum. Þeir keyptu stærstan hlut Reykjavíkurborgar í Granda árið 1988 en síðar sameinaðist fyrirtækið útgerð Haraldar Böðvarssonar og er nú stærsta útgerðarfyrirtæki landsins. Síðasta vor urðu kaflaskil þegar Kristján, systir hans, Birna Loftsdóttir, og Sigríður Vilhjálmsdóttir, systir Árna, seldu hlut sinn í HB Granda til Brims og forstjóra þess, Guðmundar Kristjánssonar, á 21,7 milljarða.

Heildarárstekjur Kristjáns árið 2016 voru 222 milljónir en árið 2017 þénaði hann 1,4 milljarða. Í ljósi söluhagnaðarins vegna HB Granda voru fjármagnstekjur Kristjáns á árinu 2018 líklega talsvert hærri en árin 2016 og 2017.

Hátekjulistann má sjá hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár