Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, áheyrn­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, stóð fyr­ir helm­ingi þeirra mála sem tek­in voru fyr­ir á fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs. Full­trú­ar meiri­hlut­ans segja stuðst við fag­leg­ar leið­bein­ing­ar en ekki „geð­þótta ein­stakra borg­ar­full­trúa“.

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá
Ásgerður Jóna Flosadóttir Ásgerður er varaborgarfulltrúi Flokks fólksins, aðalmaður í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráði, auk þess að vera áheyrnarfulltrúi í skipulags- og samgönguráði, borgarráði og forsætisnefnd. Mynd: b'Pressphotos/Geirix'

Ásgerður Jóna Flosadóttir, áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins í skipulags- og samgönguráði og formaður Fjölskylduhjálpar, stóð fyrir helmingi þeirra mála sem rædd voru á fundi ráðsins á miðvikudag. Öllum tillögum Ásgerðar nema einni var hafnað eða frestað.

Ásgerður er einn af þremur áheyrnarfulltrúum í ráðinu, ásamt fulltrúum Sósíalistaflokksins og Miðflokksins. Hafa þeir fulltrúar málfrelsi og tillögurétt, en geta ekki greitt atkvæði. Á fundinum voru ræddar tíu tillögur Ásgerðar, fjórar fyrirspurnir og ein athugasemd. Alls voru það 15 af þeim 30 málum sem rædd voru á fundinum sem stóð yfir í þrjá klukkutíma.

Deilur Ásgerðar og fulltrúa meirihlutans úr röðum Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar fóru fram í gegnum bókanir í fundargerð, sem oft urðu nokkuð harðorðar. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu í öllum tilvikum hjá.

„Stuðst er við faglegar leiðbeiningar [...] en ekki geðþótta einstakra borgarfulltrúa“

Tillögur Ásgerðar sneru að umferðar- og bílastæðamálum. Til dæmis lagði hún fram tillögu þess efnis að hraðahindranir verði fjarlægðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár