Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar

Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir deil­ir að­drag­anda og af­leið­ing­um þess að hún varð fá­tæk. Hún sleppti því að borða til þess að börn­in fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjár­hags­ástæð­um. Nú er hún ný­flutt í bíl.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar
Geirdís í bílnum Hún leigði herbergi á 100 þúsund krónur með 200 þúsund í tekjur. Síðar greip hún til þess ráðs að dvelja í bíl. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef staðið á bjargbrúninni og horft ofan í hyldýpið,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, sem er fjögurra barna móðir sem hefur í áratugi búið við fátækt og leigir nú eitt herbergi.

Hún hefur glímt við þunglyndi og kvíða og tók þá afdrifaríku ákvörðun þegar hún gekk með yngsta barnið sitt að gefa það til ættleiðingar þar sem hún sá fram á að hún hefði ekki efni á að framfleyta því og bjóða því upp á gott líf.

Erfiðleikar í æsku

„Ég er næstyngst af sex systkinum og alin upp af einstæðri móður. Æskuárin voru erfið en ég var lögð í einelti í skólanum og varð fyrir kynferðisofbeldi sem ég sagði ekki frá. Þetta markaði mig þannig að ég kom mjög skemmd út í lífið sem fullorðinn einstaklingur.

Ég gekk með gleraugu þegar ég var krakki, mamma var alkóhólisti, en hún var óvirk og í bata síðan 1986 þar til hún …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár