Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar

Geir­dís Hanna Kristjáns­dótt­ir deil­ir að­drag­anda og af­leið­ing­um þess að hún varð fá­tæk. Hún sleppti því að borða til þess að börn­in fengju mat og ákvað að gefa frá sér barn af fjár­hags­ástæð­um. Nú er hún ný­flutt í bíl.

Gaf barn til ættleiðingar vegna fátæktar
Geirdís í bílnum Hún leigði herbergi á 100 þúsund krónur með 200 þúsund í tekjur. Síðar greip hún til þess ráðs að dvelja í bíl. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég hef staðið á bjargbrúninni og horft ofan í hyldýpið,“ segir Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, sem er fjögurra barna móðir sem hefur í áratugi búið við fátækt og leigir nú eitt herbergi.

Hún hefur glímt við þunglyndi og kvíða og tók þá afdrifaríku ákvörðun þegar hún gekk með yngsta barnið sitt að gefa það til ættleiðingar þar sem hún sá fram á að hún hefði ekki efni á að framfleyta því og bjóða því upp á gott líf.

Erfiðleikar í æsku

„Ég er næstyngst af sex systkinum og alin upp af einstæðri móður. Æskuárin voru erfið en ég var lögð í einelti í skólanum og varð fyrir kynferðisofbeldi sem ég sagði ekki frá. Þetta markaði mig þannig að ég kom mjög skemmd út í lífið sem fullorðinn einstaklingur.

Ég gekk með gleraugu þegar ég var krakki, mamma var alkóhólisti, en hún var óvirk og í bata síðan 1986 þar til hún …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár