Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Á sama tíma og ungu fólki fækk­ar í Þjóð­kirkj­unni ákvað Hjalti Jón Sverris­son, að fara í guð­fræði. Sú ákvörð­un kom hon­um sjálf­um á óvart en hann ræð­ir stöðu sína sem 32 ára gam­all prest­ur, sem býr í stúd­íó­í­búð, leit­ar að ást­inni og er virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um, um líf og trú, alda­móta­kyn­slóð­ina, In­sta­gram og Guð.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Ungt fólk sem hefur brennandi áhuga á kirkjunni og kristinni trú heyrir til undantekninga. Flestir meðlimir Þjóðkirkjunnar eru af eldri kynslóðinni og frá 1998 hefur félagsmönnum fækkað um rúmlega fjórðung. Hneykslismál hafa skekið kirkjuna og traust til hennar er í sögulegu lágmarki, um 30 prósent. En um leið bendir sitthvað til þess að kirkjan sé að breytast og ný kynslóð að taka við. Ágætt dæmi um þetta er hinn 32 ára gamli Hjalti Jón Sverrison.

Hann er af aldamótakynslóðinni, fastur á leigumarkaði og skuldar sinn skerf af námslánum. Hjalti notar samfélagsmiðla, sendir vinum sínum hnyttin gif í sms-um og kynnist stelpum í gegnum stefnumótaappið Tinder.  Hjalti ber það ekki sérstaklega utan á sér að vera klerkur, þjónn guðs á jörðu. En hann starfar sem prestur í Laugarneskirkju.

Sagt hefur verið um aldamótakynslóðina að hún eigi erfitt með að skuldbinda sig, efist meira, sé löt og sjálfselsk. Hjalti Jón hefur hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár