Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Á sama tíma og ungu fólki fækk­ar í Þjóð­kirkj­unni ákvað Hjalti Jón Sverris­son, að fara í guð­fræði. Sú ákvörð­un kom hon­um sjálf­um á óvart en hann ræð­ir stöðu sína sem 32 ára gam­all prest­ur, sem býr í stúd­íó­í­búð, leit­ar að ást­inni og er virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um, um líf og trú, alda­móta­kyn­slóð­ina, In­sta­gram og Guð.

Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd

Ungt fólk sem hefur brennandi áhuga á kirkjunni og kristinni trú heyrir til undantekninga. Flestir meðlimir Þjóðkirkjunnar eru af eldri kynslóðinni og frá 1998 hefur félagsmönnum fækkað um rúmlega fjórðung. Hneykslismál hafa skekið kirkjuna og traust til hennar er í sögulegu lágmarki, um 30 prósent. En um leið bendir sitthvað til þess að kirkjan sé að breytast og ný kynslóð að taka við. Ágætt dæmi um þetta er hinn 32 ára gamli Hjalti Jón Sverrison.

Hann er af aldamótakynslóðinni, fastur á leigumarkaði og skuldar sinn skerf af námslánum. Hjalti notar samfélagsmiðla, sendir vinum sínum hnyttin gif í sms-um og kynnist stelpum í gegnum stefnumótaappið Tinder.  Hjalti ber það ekki sérstaklega utan á sér að vera klerkur, þjónn guðs á jörðu. En hann starfar sem prestur í Laugarneskirkju.

Sagt hefur verið um aldamótakynslóðina að hún eigi erfitt með að skuldbinda sig, efist meira, sé löt og sjálfselsk. Hjalti Jón hefur hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár