Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

Ásta Guð­rún Helga­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­kona Pírata, seg­ist hafa glímt við áfall­a­streitu vegna sam­skipta­örð­ug­leik­anna í þing­flokki Pírata. „Ég er enn að vinna mig úr þessu tíma­bili.“

Fékk kökk í hálsinn: „Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér“

„Ég er með kökk í hálsinum af kvíða eftir að hafa lesið þetta viðtal,“ skrifar Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, á Facebook og vísar til viðtals Stundarinnar við Söru Elísu Þórðardóttur, varaþingkonu flokksins.

Í viðtalinu lýsir Sara samskiptaháttum Birgittu Jónsdóttur með opinskáum hætti og sakar hana um að hafa komið óheiðarlega fram við samstarfsfólk og beitt andlegu ofbeldi.  

Ásta Guðrún segir viðtalið hafa ýft upp áfallastreituna sem hún hafi glímt við síðan hún hætti á þingi. „Það að sjá aðra tala eins og úr mínu hjarta um þetta samstarf er ákveðin viðurkenning á því sem ég upplifði. Þetta var þá ekki allt saman bara í hausnum mér.“

Þór Saari, fyrrverandi þingmaður Hreyfingarinnar og samstarfsmaður Birgittu, er annarrar skoðunar og telur að núverandi þingmenn Pírata eigi tilvist sína í pólitík henni að þakka. 

„Byltingin étur börnin sín,“ skrifar hann. „Þetta er bara frekar ógeðsleg framkoma. Birgitta var tilnefnd í þetta hlutverk af grasrót Pírata en nú hefur elítan í flokknum, það er þingmennirnir, gert það kýr skýrt hverjir ráða. Grasrót Pírata, sem hefur verið merkilegt fyrirbæri og fyrirmyndar lýðræðistilraun, hefur endanlega verið jörðuð af þingflokknum.“ 

Margrét Tryggvadóttir, sem einnig sat á þingi fyrir Hreyfinguna ásamt Birgittu, tekur hins vegar undir lýsingar Söru Elísu.

„Allt þetta kannast ég vel við og þurfti að þola. Takk Sara, ég hefði ekki getað orðað þetta betur,“ skrifar hún. „Það er ekki hefnd að segja frá ofbeldi.“

Birgitta Jónsdóttir hefur ekki viljað tjá sig um þessi mál við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálaflokkar

Fóru í boðsferð til Krímskaga á Pútínráðstefnu
FréttirStjórnmálaflokkar

Fóru í boðs­ferð til Krímskaga á Pútín­ráð­stefnu

Birgitta Jóns­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur IMMI, og Sara Elísa Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Pírata, fóru á áróð­urs­ráð­stefnu sem er fjár­mögn­uð af rúss­nesk­um yf­ir­völd­um. „Ég er ekki sér­stak­ur stuðn­ings­mað­ur Rússa, Kína, Banda­ríkj­anna né annarra stór­velda og gagn­rýni þau öll við hvert tæki­færi, líka þarna,“ seg­ir Birgitta.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár