Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman

Norma E. Samú­els­dótt­ir og Þor­steinn Ant­ons­son skrif­uðu sam­an bók­ina Átaka­sögu um sam­band sitt sem hef­ur ver­ið storma­samt í gegn­um ár­in. Þau búa nú hvort í sín­um enda Hvera­gerð­is og lifa lífi sínu í sátt, í fjar­lægð og ein­kenni­legri nánd.

Átakasaga hjóna sem búa ekki saman
Vinir fyrst og fremst Mikil væntumþykja er á milli Normu og Þorsteins Mynd: Heiða Helgadóttir

Við Þorsteinn mælum okkur mót fyrir framan Bónus í Hveragerði. „Ég verð á grænum Subaru, þú þekkir mig þannig,“ segir hann áður en hann lýkur símtalinu.

Ég er nýstigin út úr bílnum, rétt aðeins búin að teygja hendurnar upp í loft og geispa þegar ég sé hann, standandi fyrir framan græna Subaruinn. Hann er hávaxinn og grannur maður um sjötugt, með gleraugu og langt andlit, grátt hár í tagli, alvarlegur yfirlitum en vinalegur samt sem áður. Ég geng að honum. „Sæll, ert þú Þorsteinn?“ „Já,“ segir hann. Hann virðist feiminn eða jafnvel hálf klunnalegur í samskiptum við fyrstu kynni. Ég spyr hvort við eigum ekki að leggja í hann. „Jæja, eltu mig,“ segir hann svo áður en hann sest inn í græna Subaruinn og keyrir af stað.  

Hann keyrir hring í kringum bílastæði verslunarkjarnans, svona til að gefa til kynna að ég eigi að elta hann. Ég næ honum á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár