Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Konur líklegri til að verða fátækar

Kon­ur eru lík­legri til þess að fest­ast í fá­tækt­ar­gildr­um en karl­ar. Ástæð­urn­ar fyr­ir því eru marg­vís­leg­ar en Harpa Njáls­dótt­ir og Kol­beinn Stef­áns­son út­skýra af hverju.

Konur líklegri til að verða fátækar

Fátækt í heiminum í dag er í auknum mæli að verða að vandamáli kvenna. Líklegra er að konur lendi í fátækt en karlar og á það jafnt við á heimsvísu og hérlendis. Þetta segja Kolbeinn Stefánsson og Harpa Njálsdóttir félagsfræðingar í samtali við Stundina. 

Samkvæmt upplýsingum frá Kvenréttindafélagi Íslands hefur fjöldi þeirra kvenna sem búa við fátækt í heiminum aukist síðasta áratug, sérstaklega þegar kemur að þróunarlöndunum. Á heimsvísu eru konur 70 prósent þeirra sem búa við mesta fátækt og njóta þær aðeins eins prósents af auðlindum jarðar. Meirihluti kvenna í heiminum fær enn aðeins þrjá fjórðu af launum karla og á það við í bæði ríkum löndum og þeim fátækari. 

Konur fátækari

Kolbeinn StefánssonDoktor í félagsfræði.

Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, segir íslenskar konur vera í meiri hættu á að verða fátækar en karlar. Hann segir margt benda til þess, til að mynda megi líta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár