Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Konur líklegri til að verða fátækar

Kon­ur eru lík­legri til þess að fest­ast í fá­tækt­ar­gildr­um en karl­ar. Ástæð­urn­ar fyr­ir því eru marg­vís­leg­ar en Harpa Njáls­dótt­ir og Kol­beinn Stef­áns­son út­skýra af hverju.

Konur líklegri til að verða fátækar

Fátækt í heiminum í dag er í auknum mæli að verða að vandamáli kvenna. Líklegra er að konur lendi í fátækt en karlar og á það jafnt við á heimsvísu og hérlendis. Þetta segja Kolbeinn Stefánsson og Harpa Njálsdóttir félagsfræðingar í samtali við Stundina. 

Samkvæmt upplýsingum frá Kvenréttindafélagi Íslands hefur fjöldi þeirra kvenna sem búa við fátækt í heiminum aukist síðasta áratug, sérstaklega þegar kemur að þróunarlöndunum. Á heimsvísu eru konur 70 prósent þeirra sem búa við mesta fátækt og njóta þær aðeins eins prósents af auðlindum jarðar. Meirihluti kvenna í heiminum fær enn aðeins þrjá fjórðu af launum karla og á það við í bæði ríkum löndum og þeim fátækari. 

Konur fátækari

Kolbeinn StefánssonDoktor í félagsfræði.

Kolbeinn Stefánsson, doktor í félagsfræði, segir íslenskar konur vera í meiri hættu á að verða fátækar en karlar. Hann segir margt benda til þess, til að mynda megi líta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fátækt fólk

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár