Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir

Helga Dögg Sverr­is­dótt­ir, sem sit­ur í vinnu­um­hverf­is­nefnd Kenn­ara­sam­bands­ins, held­ur því fram að nem­end­ur ljúgi of­beldi upp á kenn­ara án þess að geta lagt fram rann­sókn­ir eða gögn þar að lút­andi. Fram­kvæmda­stjóri UNICEF undr­ast skrif­in og seg­ir þau til þess fall­in að auka van­trú á frá­sagn­ir barna af of­beldi.

Sakar nemendur um ofbeldi og falskar ásakanir
Segir börn leggja fram falskar ásakanir Helga Dögg Sverrisdóttir, grunnskólakennari og fulltrúi í Vinnuumhverfisnefnd Kennarasambands Íslands, hefur að undanförnu skrifað greinar þar sem hún heldur því fram að nemendur skáldi upp ásakanir um ofbeldi á hendur kennurum sínum og að beiti þá sjálfir ofbeldi. Fá ef nokkur gögn eru tiltæk sem styðja við þessar fullyrðingar og Helga Dögg sjálf neitaði að tjá sig um málið við Stundina.

Fulltrúi grunnskólakennara í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambands Íslands, Helga Dögg Sverrisdóttir, hefur undanfarnar vikur birt greinar á vefritinu Kjarnanum þar sem hún fullyrðir að ofbeldi og hótanir barna gagnvart kennurum séu vandamál hér á landi og að nemendur beiti upplognum ásökunum í garð kennara um líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi með markvissum hætti til að ná sér niðri á þeim. Ekki er þó bent á rannsóknir á stöðu mála hér á landi sem skjóta stoðum undir slíkar fullyrðingar. Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir slíkar fullyrðingar, án þess að þær séu studdar gögnum, til þess fallnar að veikja stöðu barna sem verða fyrir ofbeldi. Formaður Kennarasambands Íslands segir ekki hægt að alhæfa um mál af þessu tagi.

Glannalegar fullyrðingar rökstuddar með dæmum úr kvikmynd

Fyrsta grein Helgu Daggar, sem skrifar undir sem grunnskólakennari og sem fulltrúi grunnskólakennara í vinnuumhverfisnefnd Kennarasambands Íslands,  af þremur sem birst hafa á Kjarnanum að undanförnu, birtist 22. maí síðastliðinn. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heimilisofbeldi

Segir heimilisofbeldi á Íslandi ekki jafn ýkt og í myndbandinu: „Við erum bara að grínast“
FréttirHeimilisofbeldi

Seg­ir heim­il­isof­beldi á Ís­landi ekki jafn ýkt og í mynd­band­inu: „Við er­um bara að grín­ast“

Mynd­band þar sem gróft heim­il­isof­beldi er svið­sett og sprell­að með að of­beld­ið geti hjálp­að konu að grenn­ast hef­ur ver­ið fjar­lægt af Face­book. „Ég vann í lög­regl­unni í mörg ár. Ekki man ég eft­ir ein­hverju svona heim­il­isof­beldi, þar sem and­lit­inu henn­ar er skellt í elda­vél­ina og svo gólf­ið,“ seg­ir Jón Við­ar Arn­þórs­son í sam­tali við Stund­ina. „Það er ekki ver­ið að gera grín að heim­il­isof­beldi.“

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár