Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Þegar hinn 23 ára gamli Tommy McGabe frá Írlandi heyrði Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara í fyrsta skipti hélt hann hreinlega að sjónvarpið væri bilað. Þetta var á undanúrslitakvöldinu og hann fylgdist með keppninni með öðru auganu á meðan hann spilaði tölvuleiki. Þegar framlag Íslands til keppninnar hafði verið kynnt á svið heyrði hann myrkan iðnaðarhljóm sem hann taldi næsta víst að kæmi af einhverri annarri rás. Hann fletti á milli stöðva þar til hann kom aftur að atriðinu og áttaði sig þá fyrst á því að þetta væri að gerast í alvörunni. „Þegar ég kom aftur að atriðinu þá sá ég þá á sviðinu og byrjaði að hlusta á tónlistina sem var rosalega góð.“ Hann og vinir hans voru þrumu lostnir yfir því að tónlist að þeirra smekk væri að finna í Júróvisjón í ár.

Bíður eftir tónleikumTommy McGabe frá Írlandi vonast til þess að Hatarar komi …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár