Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Þegar hinn 23 ára gamli Tommy McGabe frá Írlandi heyrði Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara í fyrsta skipti hélt hann hreinlega að sjónvarpið væri bilað. Þetta var á undanúrslitakvöldinu og hann fylgdist með keppninni með öðru auganu á meðan hann spilaði tölvuleiki. Þegar framlag Íslands til keppninnar hafði verið kynnt á svið heyrði hann myrkan iðnaðarhljóm sem hann taldi næsta víst að kæmi af einhverri annarri rás. Hann fletti á milli stöðva þar til hann kom aftur að atriðinu og áttaði sig þá fyrst á því að þetta væri að gerast í alvörunni. „Þegar ég kom aftur að atriðinu þá sá ég þá á sviðinu og byrjaði að hlusta á tónlistina sem var rosalega góð.“ Hann og vinir hans voru þrumu lostnir yfir því að tónlist að þeirra smekk væri að finna í Júróvisjón í ár.

Bíður eftir tónleikumTommy McGabe frá Írlandi vonast til þess að Hatarar komi …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár