Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Hat­ar­ar spretta nú upp eins og gor­kúl­ur víðs veg­ar um heims­byggð­ina. Að­dá­end­um hljóm­sveit­ar­inn­ar hef­ur fjölg­að ört eft­ir að hún steig á svið í söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva. Dygg­ustu að­dá­end­urn­ir leggja nú stund á ís­lensku­nám og skapa sér­staka Hat­ara-list hljóm­sveit­inni til heið­urs.

Alþjóðlegir Hatarar gera Klemens-skúlptúra og Hatara-hálsmen

Þegar hinn 23 ára gamli Tommy McGabe frá Írlandi heyrði Hatrið mun sigra með hljómsveitinni Hatara í fyrsta skipti hélt hann hreinlega að sjónvarpið væri bilað. Þetta var á undanúrslitakvöldinu og hann fylgdist með keppninni með öðru auganu á meðan hann spilaði tölvuleiki. Þegar framlag Íslands til keppninnar hafði verið kynnt á svið heyrði hann myrkan iðnaðarhljóm sem hann taldi næsta víst að kæmi af einhverri annarri rás. Hann fletti á milli stöðva þar til hann kom aftur að atriðinu og áttaði sig þá fyrst á því að þetta væri að gerast í alvörunni. „Þegar ég kom aftur að atriðinu þá sá ég þá á sviðinu og byrjaði að hlusta á tónlistina sem var rosalega góð.“ Hann og vinir hans voru þrumu lostnir yfir því að tónlist að þeirra smekk væri að finna í Júróvisjón í ár.

Bíður eftir tónleikumTommy McGabe frá Írlandi vonast til þess að Hatarar komi …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár