Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“

„Til að mynda með jón­andi geisl­un um borð í loft­ferð­um, þar má venju­legt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastétt­ir, til að mynda rönt­g­en­tækn­ar mega taka 3 milli-sívert og flug­stétt­ir sex, en það er fóstr­ið sem ræð­ur.“ Þetta sagði vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins í um­ræð­um um þung­un­ar­rof rétt í þessu.

Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“

„Þetta varðar önnur lög og reglugerðir sem við höfum í gildi þar sem fóstrið er látið ráða.“ Þetta sagði Jón Þór Þorvaldsson, varaþingmaður Miðflokksins, í umræðum um frumvarp heilbrigðisráðherra til laga um þungunarrof í kvöld. 

„Til að mynda með jónandi geislun um borð í loftferðum, þar má venjulegt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastéttir, til að mynda röntgentæknar, mega taka 3 milli-sívert og flugstéttir 6, en það er fóstrið sem ræður,“ sagði Jón.

„Annað dæmi, barnaverndarlög, eða eins og háttvirtur þingmaður Brynjar Níelsson hefur komið inn á, í refsirétti og sifjarétt er kveðið á um rétt fósturs.“

Samkvæmt erfðalögum njóta ófædd börn skilyrts erfðaréttar sem ekki verður virkur fyrr en fóstur fæðist sem lifandi barn. Þá kveður 216. gr. almennra hegningarlaga á um bann við því að deyða fóstur. Almennt er þó litið svo á fólk öðlist rétthæfi (verði hæft til að eiga réttindi og bera skyldur) við fæðingu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Þungunarrof

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár