Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hafa áhyggjur af her­þjálfun hægri­öfga­manna á Íslandi

„Við hvetj­um stjórn­end­ur hót­els­ins til að end­ur­skoða þá ákvörð­un að heim­ila af­not af söl­um sín­um fyr­ir slíka starf­semi,“ seg­ir formað­ur Sam­taka hern­að­ar­and­stæð­inga.

Hafa áhyggjur af her­þjálfun hægri­öfga­manna á Íslandi

Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, segir áhyggjuefni að öfl sem daðri við verstu birtingarmyndir kynþáttahaturs og útlendingaandúðar skuli óáreitt fá að skipuleggja námskeið á hóteli í miðri Reykjavík með áherslu á vopnaburð og hermennsku.

Stundin greindi frá því í dag að öryggis- og herskólinn European Security Academy Iceland hefði boðað til kynningarfundar um námskeið í vopnaburði, öryggisgæslu og skyldum verkefnum í Reykjavík. Rætt var við þátttakendur sem vilja nýta sér námskeiðið til að verjast innflytjendum sem koma til Íslands. „Ef þetta heldur svona áfram í Evrópu þá endar þetta með skotvopnum. Því miður,“ sagði einn af viðmælendum Stundarinnar.

Samtök hernaðarandstæðinga hafa fordæmt viðburðinn á Facebook. Guttormur bendir á að í síðasta mánuði hafi öfgamaður og útlendingahatari framið hryðjuverk á Nýja-Sjálandi þar sem fimmtíu manns voru myrtir. „Glæpur þessi hefur orðið mörgum íhugunarefni, enda hafði Nýja-Sjáland til þessa verið talið friðsælt og ólíklegur vettvangur slíkra voðaverka. Viðbrögð samfélagsins hafa falið í sér eindregna höfnun á ofbeldi og hatri,“ segir hann og bætir því við að fyrirtækið sem heldur námskeiðið hafi meðal annars þjálfað öfgahægrihópa í Úkraínu. „Við hvetjum stjórnendur hótelsins til að endurskoða þá ákvörðun að heimila afnot af sölum sínum fyrir slíka starfsemi,“ segir hann. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynþáttahatur

Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.
Nýnasistasíðan hýst af huldufélagi á  Klapparstíg í eigu skattaskjólsfélags
FréttirKynþáttahatur

Nýnas­ist­a­síð­an hýst af huldu­fé­lagi á Klapp­ar­stíg í eigu skatta­skjóls­fé­lags

Nýnas­ist­a­síða með ís­lensku léni dreif­ir hat­ursáróðri gegn gyð­ing­um og öðr­um þjóð­fé­lags­hóp­um. Tón­list­ar­mað­ur­inn Stevie Wond­er og stjórn­mála­mað­ur­inn Ant­hony Weiner nídd­ir á síð­unni vegna upp­runa síns eft­ir að hún fékk ís­lenskt lén. Slóð síð­unn­ar á Ís­landi er dul­ar­full og var hún með­al ann­ars vist­uð hjá meintu fyr­ir­tæki á Klapp­ar­stíg sem eng­inn virð­ist kann­ast við.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
6
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár