Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð

Stjórn Eik­ar fast­eigna­fé­lags ger­ir til­lögu um að greiða rúm­lega einn millj­arð króna í arð til hlut­hafa fyr­ir ár­ið 2018. Meiri­hluti hlut­hafa eru líf­eyr­is­sjóð­ir.

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð
Eik fasteignafélag Garðar Hannes Friðjónsson er forstjóri félagsins sem var skráð á markað árið 2015. Mynd: Morgunblaðið/Golli

Stjórn Eikar fasteignafélags leggur til fyrir aðalfund félagsins 10. apríl að samþykkt verði að greiða hluthöfum samtals 1.020.000.000 krónur í arð vegna ársins 2018. Félagið hagnaðist um rúmlega tvo og hálfan milljarð króna eftir tekjuskatt á rekstrarárinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar og ársskýrslu félagsins. Arðgreiðslur vegna rekstrarársins 2017 námu 915 milljónum króna, en það árið nam hagnaður um 3,8 milljörðum króna eftir tekjuskatt.

Eignasafn Eikar er tæpir 310 þúsund fermetrar og rúmlega 100 fasteignir. 450 leigutakar eru í yfir 600 leigueiningum félagsins. Stærstur hluti þess er skrifstofu- og verslunarhúsnæði. 91% af eignasafninu er á höfuðborgarsvæðinu. Virði fasteigna félagsins nam 98 milljörðum króna í árslok 2018.

Lífeyrissjóðir eru stærstu hluthafar í félaginu með 54% hlutafjár. Næst á eftir koma verðbréfasjóðir með 15%, einkahlutafélög með 12%, bankar og safnreikningar með 11%, tryggingafélög með 5% hlutafjár og einstaklingar eiga 3%.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár