Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð

Stjórn Eik­ar fast­eigna­fé­lags ger­ir til­lögu um að greiða rúm­lega einn millj­arð króna í arð til hlut­hafa fyr­ir ár­ið 2018. Meiri­hluti hlut­hafa eru líf­eyr­is­sjóð­ir.

Eik fasteignafélag greiðir milljarð í arð
Eik fasteignafélag Garðar Hannes Friðjónsson er forstjóri félagsins sem var skráð á markað árið 2015. Mynd: Morgunblaðið/Golli

Stjórn Eikar fasteignafélags leggur til fyrir aðalfund félagsins 10. apríl að samþykkt verði að greiða hluthöfum samtals 1.020.000.000 krónur í arð vegna ársins 2018. Félagið hagnaðist um rúmlega tvo og hálfan milljarð króna eftir tekjuskatt á rekstrarárinu.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar og ársskýrslu félagsins. Arðgreiðslur vegna rekstrarársins 2017 námu 915 milljónum króna, en það árið nam hagnaður um 3,8 milljörðum króna eftir tekjuskatt.

Eignasafn Eikar er tæpir 310 þúsund fermetrar og rúmlega 100 fasteignir. 450 leigutakar eru í yfir 600 leigueiningum félagsins. Stærstur hluti þess er skrifstofu- og verslunarhúsnæði. 91% af eignasafninu er á höfuðborgarsvæðinu. Virði fasteigna félagsins nam 98 milljörðum króna í árslok 2018.

Lífeyrissjóðir eru stærstu hluthafar í félaginu með 54% hlutafjár. Næst á eftir koma verðbréfasjóðir með 15%, einkahlutafélög með 12%, bankar og safnreikningar með 11%, tryggingafélög með 5% hlutafjár og einstaklingar eiga 3%.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár