Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Ís­land hef­ur ver­ið án sendi­herra frá Banda­ríkj­un­um í rúm tvö ár. Til­nefn­ing Don­alds Trump for­seta var send til baka frá öld­unga­deild þings­ins í janú­ar. Stór hluti þeirra sem hann hef­ur skip­að sem sendi­herra er­lend­is hafa stutt flokk hans fjár­hags­lega.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað marga fjárhagslega bakhjarla flokks síns í sendiherrastöður. Mynd: Shutterstock

Öldungadeild bandaríska þingsins hefur enn ekki samþykkt skipan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Tilnefning Donalds Trump Bandaríkjaforseta var send til baka í byrjun janúar og hefur engin hreyfing orðið á málinu síðan. Ísland hefur nú verið án skipaðs sendiherra frá Bandaríkjunum síðan Robert C. Barber lauk störfum í janúar 2017. Jill Esposito er starfandi sendiherra.

Jeffrey Ross Gunter

Í ágúst tilnefndi Trump húðsjúkdómalækninn Jeffrey Ross Gunter sem sendiherra á Íslandi. Gunter rekur læknastofu í Kaliforníu og hefur verið virkur í starfi Repúblikanaflokksins, meðal annars sem leiðtogi samtaka gyðinga í flokknum. Hann hefur stutt marga frambjóðendur flokksins fjárhagslega, meðal annars Trump, John McCain og Liz Cheney. Hefur hann frá árinu 2015 greitt að minnsta kosti 38.800 dollara til flokksins eða frambjóðenda hans, eða andvirði 4,5 milljóna króna.

Utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings gaf Gunter jákvæða umsögn í nóvember. Þegar þingið lauk störfum í desember, eftir þingkosningar þar sem Demókrataflokkurinn vann meirihluta þingsæta, var tilnefningin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár