Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Ís­land hef­ur ver­ið án sendi­herra frá Banda­ríkj­un­um í rúm tvö ár. Til­nefn­ing Don­alds Trump for­seta var send til baka frá öld­unga­deild þings­ins í janú­ar. Stór hluti þeirra sem hann hef­ur skip­að sem sendi­herra er­lend­is hafa stutt flokk hans fjár­hags­lega.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað marga fjárhagslega bakhjarla flokks síns í sendiherrastöður. Mynd: Shutterstock

Öldungadeild bandaríska þingsins hefur enn ekki samþykkt skipan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Tilnefning Donalds Trump Bandaríkjaforseta var send til baka í byrjun janúar og hefur engin hreyfing orðið á málinu síðan. Ísland hefur nú verið án skipaðs sendiherra frá Bandaríkjunum síðan Robert C. Barber lauk störfum í janúar 2017. Jill Esposito er starfandi sendiherra.

Jeffrey Ross Gunter

Í ágúst tilnefndi Trump húðsjúkdómalækninn Jeffrey Ross Gunter sem sendiherra á Íslandi. Gunter rekur læknastofu í Kaliforníu og hefur verið virkur í starfi Repúblikanaflokksins, meðal annars sem leiðtogi samtaka gyðinga í flokknum. Hann hefur stutt marga frambjóðendur flokksins fjárhagslega, meðal annars Trump, John McCain og Liz Cheney. Hefur hann frá árinu 2015 greitt að minnsta kosti 38.800 dollara til flokksins eða frambjóðenda hans, eða andvirði 4,5 milljóna króna.

Utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings gaf Gunter jákvæða umsögn í nóvember. Þegar þingið lauk störfum í desember, eftir þingkosningar þar sem Demókrataflokkurinn vann meirihluta þingsæta, var tilnefningin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár