Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu

Ís­land hef­ur ver­ið án sendi­herra frá Banda­ríkj­un­um í rúm tvö ár. Til­nefn­ing Don­alds Trump for­seta var send til baka frá öld­unga­deild þings­ins í janú­ar. Stór hluti þeirra sem hann hef­ur skip­að sem sendi­herra er­lend­is hafa stutt flokk hans fjár­hags­lega.

Skipan bandarísks sendiherra enn í biðstöðu
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur skipað marga fjárhagslega bakhjarla flokks síns í sendiherrastöður. Mynd: Shutterstock

Öldungadeild bandaríska þingsins hefur enn ekki samþykkt skipan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Tilnefning Donalds Trump Bandaríkjaforseta var send til baka í byrjun janúar og hefur engin hreyfing orðið á málinu síðan. Ísland hefur nú verið án skipaðs sendiherra frá Bandaríkjunum síðan Robert C. Barber lauk störfum í janúar 2017. Jill Esposito er starfandi sendiherra.

Jeffrey Ross Gunter

Í ágúst tilnefndi Trump húðsjúkdómalækninn Jeffrey Ross Gunter sem sendiherra á Íslandi. Gunter rekur læknastofu í Kaliforníu og hefur verið virkur í starfi Repúblikanaflokksins, meðal annars sem leiðtogi samtaka gyðinga í flokknum. Hann hefur stutt marga frambjóðendur flokksins fjárhagslega, meðal annars Trump, John McCain og Liz Cheney. Hefur hann frá árinu 2015 greitt að minnsta kosti 38.800 dollara til flokksins eða frambjóðenda hans, eða andvirði 4,5 milljóna króna.

Utanríkismálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings gaf Gunter jákvæða umsögn í nóvember. Þegar þingið lauk störfum í desember, eftir þingkosningar þar sem Demókrataflokkurinn vann meirihluta þingsæta, var tilnefningin …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár