Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Banda­ríska varn­ar­mála­ráðu­neyt­ið hóf ný­lega út­boð á samn­ing­um til að þróa og fram­leiða drápsvél­menni fram­tíð­ar­inn­ar. Hug­mynd­in, um að nota ómönn­uð vopn í hern­aði, er reynd­ar ekki ný af nál­inni en aldrei fyrr hafa mögu­leik­arn­ir ver­ið jafn marg­ir eða eins ógn­vekj­andi.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Í aldagamalli goðafræði frá ýmsum heimshornum má finna frásagnir af sálarlausum verum í mannsmynd sem voru búnar til sem þjónar okkar úr dauðu efni á borð við stein, leir eða málm. Heimildir frá elleftu öld herma að Kínverjar hafi þá þegar verið byrjaði að prófa sig áfram með að smíða nákvæmar eftirlíkingar af mannverum sem knúnar voru áfram af einhvers konar gangverki. Sjö hundruð árum áður hafði heimspekingurinn Aristóteles spáð því að einn dag myndi tæknin gera mönnum kleift að útrýma þrælahaldi með því að byggja vélmenni.

Slíkar upfinningar voru lengst af dægradvöl eða í besta falli tilraunastarfsemi á vegum kóngafólks sem lét smíða alls kyns flókin gangverk sem gátu meðal annars látið riddarabrynjur hreyfast og ganga um. Það var síðan um aldamótin 1900 sem serbneski vísindamaðurinn og lífskúnstnerinn Nikola Tesla notaði fyrstur manna útvarpsbylgjur til að stýra bátum og voru gerðar margar tilraunir með uppfinningar hans í fyrri heimsstyrjöldinni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár