Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Banda­ríska varn­ar­mála­ráðu­neyt­ið hóf ný­lega út­boð á samn­ing­um til að þróa og fram­leiða drápsvél­menni fram­tíð­ar­inn­ar. Hug­mynd­in, um að nota ómönn­uð vopn í hern­aði, er reynd­ar ekki ný af nál­inni en aldrei fyrr hafa mögu­leik­arn­ir ver­ið jafn marg­ir eða eins ógn­vekj­andi.

Drápsvélmenni fortíðar og framtíðar

Í aldagamalli goðafræði frá ýmsum heimshornum má finna frásagnir af sálarlausum verum í mannsmynd sem voru búnar til sem þjónar okkar úr dauðu efni á borð við stein, leir eða málm. Heimildir frá elleftu öld herma að Kínverjar hafi þá þegar verið byrjaði að prófa sig áfram með að smíða nákvæmar eftirlíkingar af mannverum sem knúnar voru áfram af einhvers konar gangverki. Sjö hundruð árum áður hafði heimspekingurinn Aristóteles spáð því að einn dag myndi tæknin gera mönnum kleift að útrýma þrælahaldi með því að byggja vélmenni.

Slíkar upfinningar voru lengst af dægradvöl eða í besta falli tilraunastarfsemi á vegum kóngafólks sem lét smíða alls kyns flókin gangverk sem gátu meðal annars látið riddarabrynjur hreyfast og ganga um. Það var síðan um aldamótin 1900 sem serbneski vísindamaðurinn og lífskúnstnerinn Nikola Tesla notaði fyrstur manna útvarpsbylgjur til að stýra bátum og voru gerðar margar tilraunir með uppfinningar hans í fyrri heimsstyrjöldinni. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár