Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

Fimm starfs­menn af sjö sem vinna í af­greiðslu í kyn­líf­stækja­versl­un­inni Blush.is sögðu upp störf­um fyrr í mán­uð­in­um vegna sam­skipta­erf­ið­leika og kjara­mála. Eig­andi versl­un­ar­inn­ar, Gerð­ur Hulda Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, við­ur­kenn­ir að hafa borg­að svört laun og seg­ist gera mann­leg mis­tök.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.is. Mynd: MBL / Eggert Jóhannesson

Fimm starfsmenn af sjö sem vinna í afgreiðslu í kynlífstækjaversluninni Blush.is sögðu upp störfum í febrúarmánuði eftir starfsmannafund hjá fyrirtækinu. Verslunin flutti nýverið í stærra húsnæði og var greint frá því í Fréttablaðinu að þar væri á ferðinni „glæsilegasta kynlífstækjaverslunin sem opnuð hefur verið á Íslandi“. Fyrirtækið hefur hagnast vel síðustu tvö ár, en engu að síður kvartar starfsfólk undan kjaramálum.

Þá lýsir starfsfólk, sem Stundin ræddi við, því að slæm viðbrögð yfirmanna við umleitunum vegna kjaramála hefði leitt af sér slæmt andrúmsloft sem leitt hefði til uppsagna þeirra. Eigandi verslunarinnar, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, segir starfsfólkið óþarflega reitt og kveðst hún hafa beðist afsökunar.

„Í raun og veru hefði verið hægt að leita lausnar hvað varðar kjaramál, en þar sem allir starfsmenn eru gríðarlega óánægðir með framkomu yfirmanna og þá sérstaklega Gerðar, ákváðu allir að segja upp störfum í lok starfsmannafundar,“ segir einn viðmælenda.

Ein af þeim sem sagði ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
2
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.
Eini sjúkdómurinn sem kenndur er við Ísland
3
ViðtalME-faraldur

Eini sjúk­dóm­ur­inn sem kennd­ur er við Ís­land

„Þeg­ar hann sá pass­ann henn­ar hróp­aði hann upp yf­ir sig: Ice­land, Icelandic disea­se! og hún sagði hon­um að hún hefði sjálf veikst af sjúk­dómn­um,“ seg­ir Ósk­ar Þór Hall­dórs­son, sem skrif­aði bók um Ak­ur­eyr­ar­veik­ina þar sem ljósi er varp­að á al­var­leg eftir­köst veiru­sýk­inga. Áhugi vís­inda­manna á Ak­ur­eyr­ar­veik­inni sem geis­aði á miðri síð­ustu öld hef­ur ver­ið tölu­verð­ur eft­ir Covid-far­ald­ur­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár