Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

Fimm starfs­menn af sjö sem vinna í af­greiðslu í kyn­líf­stækja­versl­un­inni Blush.is sögðu upp störf­um fyrr í mán­uð­in­um vegna sam­skipta­erf­ið­leika og kjara­mála. Eig­andi versl­un­ar­inn­ar, Gerð­ur Hulda Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, við­ur­kenn­ir að hafa borg­að svört laun og seg­ist gera mann­leg mis­tök.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.is. Mynd: MBL / Eggert Jóhannesson

Fimm starfsmenn af sjö sem vinna í afgreiðslu í kynlífstækjaversluninni Blush.is sögðu upp störfum í febrúarmánuði eftir starfsmannafund hjá fyrirtækinu. Verslunin flutti nýverið í stærra húsnæði og var greint frá því í Fréttablaðinu að þar væri á ferðinni „glæsilegasta kynlífstækjaverslunin sem opnuð hefur verið á Íslandi“. Fyrirtækið hefur hagnast vel síðustu tvö ár, en engu að síður kvartar starfsfólk undan kjaramálum.

Þá lýsir starfsfólk, sem Stundin ræddi við, því að slæm viðbrögð yfirmanna við umleitunum vegna kjaramála hefði leitt af sér slæmt andrúmsloft sem leitt hefði til uppsagna þeirra. Eigandi verslunarinnar, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, segir starfsfólkið óþarflega reitt og kveðst hún hafa beðist afsökunar.

„Í raun og veru hefði verið hægt að leita lausnar hvað varðar kjaramál, en þar sem allir starfsmenn eru gríðarlega óánægðir með framkomu yfirmanna og þá sérstaklega Gerðar, ákváðu allir að segja upp störfum í lok starfsmannafundar,“ segir einn viðmælenda.

Ein af þeim sem sagði ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár