Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun

Fimm starfs­menn af sjö sem vinna í af­greiðslu í kyn­líf­stækja­versl­un­inni Blush.is sögðu upp störf­um fyrr í mán­uð­in­um vegna sam­skipta­erf­ið­leika og kjara­mála. Eig­andi versl­un­ar­inn­ar, Gerð­ur Hulda Ar­in­bjarn­ar­dótt­ir, við­ur­kenn­ir að hafa borg­að svört laun og seg­ist gera mann­leg mis­tök.

Ósáttir starfsmenn hætta hjá hjálpartækjaverslun
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi Blush.is. Mynd: MBL / Eggert Jóhannesson

Fimm starfsmenn af sjö sem vinna í afgreiðslu í kynlífstækjaversluninni Blush.is sögðu upp störfum í febrúarmánuði eftir starfsmannafund hjá fyrirtækinu. Verslunin flutti nýverið í stærra húsnæði og var greint frá því í Fréttablaðinu að þar væri á ferðinni „glæsilegasta kynlífstækjaverslunin sem opnuð hefur verið á Íslandi“. Fyrirtækið hefur hagnast vel síðustu tvö ár, en engu að síður kvartar starfsfólk undan kjaramálum.

Þá lýsir starfsfólk, sem Stundin ræddi við, því að slæm viðbrögð yfirmanna við umleitunum vegna kjaramála hefði leitt af sér slæmt andrúmsloft sem leitt hefði til uppsagna þeirra. Eigandi verslunarinnar, Gerður Huld Arinbjarnardóttir, segir starfsfólkið óþarflega reitt og kveðst hún hafa beðist afsökunar.

„Í raun og veru hefði verið hægt að leita lausnar hvað varðar kjaramál, en þar sem allir starfsmenn eru gríðarlega óánægðir með framkomu yfirmanna og þá sérstaklega Gerðar, ákváðu allir að segja upp störfum í lok starfsmannafundar,“ segir einn viðmælenda.

Ein af þeim sem sagði ekki …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár