Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

Móð­ur­fé­lag Morg­un­blaðs­ins jók hluta­fé sitt um 200 millj­ón­ir í fyrra. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn um sam­setn­ingu eign­ar­halds­ins.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins
Morgunblaðið Ekki hefur verið gefið upp hvernig eignarhaldið skiptist eftir hlutafjáraukninguna.

Ekki er vitað hvernig eignarhald Morgunblaðsins skiptist eftir að Þórsmörk ehf., móðurfélag þess, fór í 200 milljóna króna hlutafjáraukningu í fyrra. Fjölmiðlanefnd hefur ekki uppfært upplýsingar um eignarhaldið á vef sínum og Sigurbjörn Magnússon, stjórnarformaður Þórsmerkur, hefur ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar.

Í samtali við  Markaðinn í Fréttablaðinu í síðustu viku sagði Sigurbjörn að hlutafjáraukningin hefði komið alfarið frá núverandi hluthöfum. Hluthafahópurinn sé því óbreyttur. Ekki kom fram í svari hans hvort einstaka hluthafar hefðu aukið eða minnkað við hlut sinn eða hvort allir hefðu tekið þátt.

„Félagið er í nýjum verkefnum og ýmsu sem þarf að standa straum af eins og gengur,“ sagði Sigurbjörn við Markaðinn. Samþykktum félagsins hefur einnig verið breytt til þess að veita heimild fyrir allt að 400 milljóna króna hækkun hlutafjár með útgáfu nýrra hluta á þessu ári.

Þórsmörk á 99% hlut í Árvakri, útgáfufélagi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár