Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins

Móð­ur­fé­lag Morg­un­blaðs­ins jók hluta­fé sitt um 200 millj­ón­ir í fyrra. Stjórn­ar­formað­ur fé­lags­ins hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn um sam­setn­ingu eign­ar­halds­ins.

Svara ekki um hluthafa Morgunblaðsins
Morgunblaðið Ekki hefur verið gefið upp hvernig eignarhaldið skiptist eftir hlutafjáraukninguna.

Ekki er vitað hvernig eignarhald Morgunblaðsins skiptist eftir að Þórsmörk ehf., móðurfélag þess, fór í 200 milljóna króna hlutafjáraukningu í fyrra. Fjölmiðlanefnd hefur ekki uppfært upplýsingar um eignarhaldið á vef sínum og Sigurbjörn Magnússon, stjórnarformaður Þórsmerkur, hefur ekki svarað ítrekuðum fyrirspurnum Stundarinnar.

Í samtali við  Markaðinn í Fréttablaðinu í síðustu viku sagði Sigurbjörn að hlutafjáraukningin hefði komið alfarið frá núverandi hluthöfum. Hluthafahópurinn sé því óbreyttur. Ekki kom fram í svari hans hvort einstaka hluthafar hefðu aukið eða minnkað við hlut sinn eða hvort allir hefðu tekið þátt.

„Félagið er í nýjum verkefnum og ýmsu sem þarf að standa straum af eins og gengur,“ sagði Sigurbjörn við Markaðinn. Samþykktum félagsins hefur einnig verið breytt til þess að veita heimild fyrir allt að 400 milljóna króna hækkun hlutafjár með útgáfu nýrra hluta á þessu ári.

Þórsmörk á 99% hlut í Árvakri, útgáfufélagi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu